Kröftugra rennsli í öðrum af litlu gígunum tveimur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2021 06:33 Bjarminn og mökkurinn frá gosinu sást víða mjög vel á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hvorki hafi opnast ný sprunga á eldstöðvunum í Geldingadal né nýr gígur. Hins vegar virðist sem hraunrennslið í öðrum af minni gígunum tveimur hafi orðið kröftugra og spurning hvort gígarnir tveir hafi sameinast í einn stærri. „Þetta voru upphaflega þrír gígar, þessi stóri og tveir litlir. Svo allt í einu í gær þá fór annar þessi minni að verða kröftugri þannig að það kemur í ljós í dag hvort þeir hafi sameinast í einn,“ segir Sigþrúður. Annars sé staðan í gosinu svipuð og verið hefur. Frá miðnætti hafa svo mælst 114 jarðskjálftar á Reykjanesskaga en þeir hafa allir verið í minni kantinum. Stríður straumur fólks var að gosstöðvunum í gær en eftir klukkan 17 var svæðinu lokað og það rýmt vegna hættu á gasmengun þegar vindur datt niður. Rætt var um það að í staðan í dag gæti orðið svipuð og því ekki ráðlagt að leggja í göngu til að berja gosið augum. Sigþrúður segir stöðuna án efa verða metna nú í morgunsárið með tilliti til veðurspárinnar og hvort óhætt sé þá að opna svæðið á ný. Almannavarnir taki ákvörðun um það. Búið sé að koma veðurstöð fyrir á gosstöðvunum og eins og staðan sé akkúrat núna í morgunsárið þá mælist vindur átta til níu metrar á sekúndu og allt að ellefu metrar á sekúndu í hviðum. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu RÚV frá gosstöðvum. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Hins vegar virðist sem hraunrennslið í öðrum af minni gígunum tveimur hafi orðið kröftugra og spurning hvort gígarnir tveir hafi sameinast í einn stærri. „Þetta voru upphaflega þrír gígar, þessi stóri og tveir litlir. Svo allt í einu í gær þá fór annar þessi minni að verða kröftugri þannig að það kemur í ljós í dag hvort þeir hafi sameinast í einn,“ segir Sigþrúður. Annars sé staðan í gosinu svipuð og verið hefur. Frá miðnætti hafa svo mælst 114 jarðskjálftar á Reykjanesskaga en þeir hafa allir verið í minni kantinum. Stríður straumur fólks var að gosstöðvunum í gær en eftir klukkan 17 var svæðinu lokað og það rýmt vegna hættu á gasmengun þegar vindur datt niður. Rætt var um það að í staðan í dag gæti orðið svipuð og því ekki ráðlagt að leggja í göngu til að berja gosið augum. Sigþrúður segir stöðuna án efa verða metna nú í morgunsárið með tilliti til veðurspárinnar og hvort óhætt sé þá að opna svæðið á ný. Almannavarnir taki ákvörðun um það. Búið sé að koma veðurstöð fyrir á gosstöðvunum og eins og staðan sé akkúrat núna í morgunsárið þá mælist vindur átta til níu metrar á sekúndu og allt að ellefu metrar á sekúndu í hviðum. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu RÚV frá gosstöðvum.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira