Boða til upplýsingafundar vegna eldgossins Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. mars 2021 02:48 Frá upplýsingafundi almannavarna og Veðurstofu Íslands vegna gosóróa sem mældist á Reykjanesi 3. mars síðastliðinn. Lögreglan Almannavarnir og Veðurstofa Íslands boða til upplýsingafundar klukkan 14 þann 20. mars vegna eldgossins í Geldingadal. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi. Fram kemur í tilkynningu frá almannavörnum um fundinn nú á þriðja tímanum í nótt að þegar staðfest var að gos væri hafið hefði almannavarnastig á landinu verið fært á neyðarstig. Samhæfingastöð og aðgerðarstjórn á Suðurnesjum hafi verið virkjaðar. Þá hafi tilkynningar borist frá viðbragðsaðilum á svæðinu um illa búið fólk á gangi í átt að gosstöðvunum. Almannavarnir hverja fólk eindregið til að halda sig fjarri svæðinu á meðan vísindafólk metur stöðuna. Svæðið geti verið hættulegt, bæði vegna gasmengunar og Þá er drónaflug bannað yfir gossvæðinu til hádegis 20. mars. Vegna vísindaflugs gæti þurft að stöðva flug og drónaflug með stuttum fyrirvara næstu daga. Jafnframt má búast við gasmengun í Þorlákshöfn í kvöld og nótt, að sögn almannavarna. Fólk er beðið að halda sig inni og loka gluggum. „Hætta getur skapast í lægðum í landslagi fyrir þá sem fara nærri gosstöðvum og því er fólki bent á að vera ekki á svæðinu. Upp úr miðnætti fóru vísindamenn inn á svæðið til að mæla gasmengun og vænta má niðurstöðu frá þeim í nótt.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fundinum var frestað til klukkan 14. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá almannavörnum um fundinn nú á þriðja tímanum í nótt að þegar staðfest var að gos væri hafið hefði almannavarnastig á landinu verið fært á neyðarstig. Samhæfingastöð og aðgerðarstjórn á Suðurnesjum hafi verið virkjaðar. Þá hafi tilkynningar borist frá viðbragðsaðilum á svæðinu um illa búið fólk á gangi í átt að gosstöðvunum. Almannavarnir hverja fólk eindregið til að halda sig fjarri svæðinu á meðan vísindafólk metur stöðuna. Svæðið geti verið hættulegt, bæði vegna gasmengunar og Þá er drónaflug bannað yfir gossvæðinu til hádegis 20. mars. Vegna vísindaflugs gæti þurft að stöðva flug og drónaflug með stuttum fyrirvara næstu daga. Jafnframt má búast við gasmengun í Þorlákshöfn í kvöld og nótt, að sögn almannavarna. Fólk er beðið að halda sig inni og loka gluggum. „Hætta getur skapast í lægðum í landslagi fyrir þá sem fara nærri gosstöðvum og því er fólki bent á að vera ekki á svæðinu. Upp úr miðnætti fóru vísindamenn inn á svæðið til að mæla gasmengun og vænta má niðurstöðu frá þeim í nótt.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fundinum var frestað til klukkan 14.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira