Stjórnvöld hafi reynt að blekkja félagið til að endurvekja SALEK Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2021 12:16 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir ríkisstjórnina hafa reynt að blekkja félagið til að endurvekja SALEK-samkomulagið í formi Grænbókar. Hún kallar eftir skýringum frá stjórnvöldum. Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál var sett á laggirnar í nóvember í fyrra og ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í apríl. Efling sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar félagsfundar á föstudag þar sem verkefnið var harðlega gagnrýnt. „Á engum einasta tímapunkti er okkur sagt frá því að grænbókarvinna, að stjórnvöld eigi að fá að fara þessa leið og að útbúa sérstaka vinnu sem eigi að leiða til þess að fara að knýja á um að við drögumst inn í þessa vinnu og þennan ramma. Á engum tímapunkti er okkur sagt þetta,” segir Sólveig. „Ég fullyrði það að ef okkur hefði verið sagt þetta, ef ég hefði fengið þessi skilaboð, ég hefði farið með þau til minnar samninganefndar og þar hefði fólk hlegið þetta út af borðinu. En svo gerist það að þetta er þarna engu að síður. Og það er að mínu viti stórkostlega undarlegt.” Sólveig Anna hefur verið afar gagnrýnin á SALEK-samkomulagið. SALEK er norrænt vinnumarkaðsmódel og er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. „Þetta er allt hin ótrúlegasta atburðarás sem hér hefur átt sér stað. Eins og þú segir þá hefur SALEK ekki bara verið eitur í mínum beinum heldur var þeirri nálgun alfarið hafnað á þingi ASÍ árið 2016,” segir hún. „Þetta módel útilokar alla markvissa baráttu vinnandi fólks og að mínu viti er nálgun eins og þessi bara sérstaklega ólýðræðisleg. Á svona tímum sem við búum þegar verka- og láglaunafólk er á þeim stað að pólitíkin hefur alfarið snúið sér burt frá þeim og sýnir þeim engan áhuga, þá er þeim mun mikilvægara að við höfum þá möguleika í gegnum verkalýðsfélögin okkar að knýja á um þá sanngirni sem við teljum að við eigum inni.” Vinnumarkaður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál var sett á laggirnar í nóvember í fyrra og ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í apríl. Efling sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar félagsfundar á föstudag þar sem verkefnið var harðlega gagnrýnt. „Á engum einasta tímapunkti er okkur sagt frá því að grænbókarvinna, að stjórnvöld eigi að fá að fara þessa leið og að útbúa sérstaka vinnu sem eigi að leiða til þess að fara að knýja á um að við drögumst inn í þessa vinnu og þennan ramma. Á engum tímapunkti er okkur sagt þetta,” segir Sólveig. „Ég fullyrði það að ef okkur hefði verið sagt þetta, ef ég hefði fengið þessi skilaboð, ég hefði farið með þau til minnar samninganefndar og þar hefði fólk hlegið þetta út af borðinu. En svo gerist það að þetta er þarna engu að síður. Og það er að mínu viti stórkostlega undarlegt.” Sólveig Anna hefur verið afar gagnrýnin á SALEK-samkomulagið. SALEK er norrænt vinnumarkaðsmódel og er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. „Þetta er allt hin ótrúlegasta atburðarás sem hér hefur átt sér stað. Eins og þú segir þá hefur SALEK ekki bara verið eitur í mínum beinum heldur var þeirri nálgun alfarið hafnað á þingi ASÍ árið 2016,” segir hún. „Þetta módel útilokar alla markvissa baráttu vinnandi fólks og að mínu viti er nálgun eins og þessi bara sérstaklega ólýðræðisleg. Á svona tímum sem við búum þegar verka- og láglaunafólk er á þeim stað að pólitíkin hefur alfarið snúið sér burt frá þeim og sýnir þeim engan áhuga, þá er þeim mun mikilvægara að við höfum þá möguleika í gegnum verkalýðsfélögin okkar að knýja á um þá sanngirni sem við teljum að við eigum inni.”
Vinnumarkaður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira