Röskva kynnir framboðslistana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. mars 2021 21:58 Röskva kynnti í kvöld framboðslista sína til komandi Stúdentaráðskosninga. Vísir/Vilhelm Framboðslistar Röskvu – samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands voru kynntir í kvöld. Kosningarnar fara fram 24. og 25. mars næstkomandi. Í tilkynningu segir að Röskva hafi nú verið með meirihluta í Stúdentaráði undanfarin fjögur ár með sitjandi þrettán fulltrúa af sautján undanfarið ár. Sjá má frá vinstri: Farah Mona Ovcina, Rebekka Karlsdóttir, Stefán Kári Ottósson, Erna Lea Bergsteinsdóttir, Sindri Freyr Ásgeirsson, Kjartan Ragnarsson, Lára Debaruna Árnadóttir og Erna Sóley Ásgrímsdóttir.Aðsend/Röskva Að neðan má sjá framboðslista Röskvu: Félagsvísindasvið Rebekka Karlsdóttir – Lögfræði Erna Lea Bergsteinsdóttir – Félagsráðgjöf Stefán Kári Ottósson – Viðskiptafræði Kjartan Ragnarsson – Stjórnmálafræði Erna Sóley Ásgrímsdóttir – Félagsfræði Varafulltrúar: Farah Mona Ovcina – Viðskiptafræði Margrét Júlía Ingimarsdóttir – Mannfræði Gísli Laufeyjarson Höskuldsson – Lögfræði Lára Debaruna Árnadóttir – Félagsfræði Sindri Freyr Ásgeirsson - Stjórnmálafræði Sjá má frá vinstri: Margrét Jóhannesdóttir, Anna Linnéa Stierna, Máni Þór Magnason, Ingunn Rós Kristjánsdóttir ig Kristján Guðmundsson. Á myndina vantar Rannveigu Erlendsdóttur.Aðsend/Röskva Heilbrigðisvísindasvið Ingunn Rós Kristjánsdóttir - Sálfræði Margrét Jóhannesdóttir - Hjúkrunarfræði Kristján Guðmundsson - Læknisfræði Varafulltrúar: Anna Linnéa Stierna - Sálfræði Máni Þór Magnason - Matvælafræði Rannveig Erlendsdóttir - Lyfjafræði Sjá má frá vinstri: Ingvar Þóroddsson, Jóhanna Malen Skúladóttir, Sindri Smárason, Helena Gylfadóttir, Guðrún Ísabella Kjartansdóttir og Inga Huld Ármann.Aðsend/Röskva Verkfræði- og náttúruvísindasvið Ingvar Þóroddsson - Rafmagns- og tölvuverkfræði Inga Huld Ármann - Hagnýtt stærðfræði Helena Gylfadóttir - Líffræði Varafulltrúar: Sindri Smárason - Jarðfræði Guðrún Ísabella Kjartansdóttir - Umhverfis- og byggingarverkfræði Jóhanna Malen Skúladóttir - Jarðeðlisfræði Sjá má frá vinstri: Brynjólfur Skúlason, Anna María Björnsdóttir, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, Lilja Reykdal Snorradóttir, Sigurður Karl Pétursson og Draumey Ósk Ómarsdóttir.Aðsend/Röskva Hugvísindasvið Jóna Gréta Hilmarsdóttir - Kvikmyndafræði Anna María Björnsdóttir - Almenn bókmenntafræði Sigurður Karl Pétursson - Sagnfræði Varafulltrúar: Lilja Reykdal Snorradóttir - Heimspeki Draumey Ósk Ómarsdóttir - Íslenska Brynjólfur Skúlason - Almenn málvísindi Sjá má frá vinstri: Rannveig Klara Guðmundsdóttir og Hera Richter. Á myndina vantar Rósu Halldórsdóttur, Bryndísi Jónu Gunnarsdóttur, Jón Karl Einarsson og Melkorku Sjöfn Magnúsdóttir.Aðsend/Röskva Menntavísindasvið Rósa Halldórsdóttir - Þroskaþjálfafræði Rannveig Klara Guðmundsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar Bryndís Jóna Gunnarsdóttir - Leikskólakennarafræði Varafulltrúar: Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir - Tómstunda- og félagsmálafræði Hera Richter - Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar Jón Karl Einarsson - Íþrótta- og heilsufræði Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Röskva hafi nú verið með meirihluta í Stúdentaráði undanfarin fjögur ár með sitjandi þrettán fulltrúa af sautján undanfarið ár. Sjá má frá vinstri: Farah Mona Ovcina, Rebekka Karlsdóttir, Stefán Kári Ottósson, Erna Lea Bergsteinsdóttir, Sindri Freyr Ásgeirsson, Kjartan Ragnarsson, Lára Debaruna Árnadóttir og Erna Sóley Ásgrímsdóttir.Aðsend/Röskva Að neðan má sjá framboðslista Röskvu: Félagsvísindasvið Rebekka Karlsdóttir – Lögfræði Erna Lea Bergsteinsdóttir – Félagsráðgjöf Stefán Kári Ottósson – Viðskiptafræði Kjartan Ragnarsson – Stjórnmálafræði Erna Sóley Ásgrímsdóttir – Félagsfræði Varafulltrúar: Farah Mona Ovcina – Viðskiptafræði Margrét Júlía Ingimarsdóttir – Mannfræði Gísli Laufeyjarson Höskuldsson – Lögfræði Lára Debaruna Árnadóttir – Félagsfræði Sindri Freyr Ásgeirsson - Stjórnmálafræði Sjá má frá vinstri: Margrét Jóhannesdóttir, Anna Linnéa Stierna, Máni Þór Magnason, Ingunn Rós Kristjánsdóttir ig Kristján Guðmundsson. Á myndina vantar Rannveigu Erlendsdóttur.Aðsend/Röskva Heilbrigðisvísindasvið Ingunn Rós Kristjánsdóttir - Sálfræði Margrét Jóhannesdóttir - Hjúkrunarfræði Kristján Guðmundsson - Læknisfræði Varafulltrúar: Anna Linnéa Stierna - Sálfræði Máni Þór Magnason - Matvælafræði Rannveig Erlendsdóttir - Lyfjafræði Sjá má frá vinstri: Ingvar Þóroddsson, Jóhanna Malen Skúladóttir, Sindri Smárason, Helena Gylfadóttir, Guðrún Ísabella Kjartansdóttir og Inga Huld Ármann.Aðsend/Röskva Verkfræði- og náttúruvísindasvið Ingvar Þóroddsson - Rafmagns- og tölvuverkfræði Inga Huld Ármann - Hagnýtt stærðfræði Helena Gylfadóttir - Líffræði Varafulltrúar: Sindri Smárason - Jarðfræði Guðrún Ísabella Kjartansdóttir - Umhverfis- og byggingarverkfræði Jóhanna Malen Skúladóttir - Jarðeðlisfræði Sjá má frá vinstri: Brynjólfur Skúlason, Anna María Björnsdóttir, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, Lilja Reykdal Snorradóttir, Sigurður Karl Pétursson og Draumey Ósk Ómarsdóttir.Aðsend/Röskva Hugvísindasvið Jóna Gréta Hilmarsdóttir - Kvikmyndafræði Anna María Björnsdóttir - Almenn bókmenntafræði Sigurður Karl Pétursson - Sagnfræði Varafulltrúar: Lilja Reykdal Snorradóttir - Heimspeki Draumey Ósk Ómarsdóttir - Íslenska Brynjólfur Skúlason - Almenn málvísindi Sjá má frá vinstri: Rannveig Klara Guðmundsdóttir og Hera Richter. Á myndina vantar Rósu Halldórsdóttur, Bryndísi Jónu Gunnarsdóttur, Jón Karl Einarsson og Melkorku Sjöfn Magnúsdóttir.Aðsend/Röskva Menntavísindasvið Rósa Halldórsdóttir - Þroskaþjálfafræði Rannveig Klara Guðmundsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar Bryndís Jóna Gunnarsdóttir - Leikskólakennarafræði Varafulltrúar: Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir - Tómstunda- og félagsmálafræði Hera Richter - Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar Jón Karl Einarsson - Íþrótta- og heilsufræði
Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira