Lífið

Heimsins dýpsti skipaskurður

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skipaskurðurinn var fullgerður árið 1893. 
Skipaskurðurinn var fullgerður árið 1893. 

Á YouTube-síðu National Geographic var á dögunum fjallað um dýpsta skipaskurð heims.

Um er að ræða skipaskurðinn Corinth í Grikklandi sem er um áttatíu metra djúpur og á sumum stöðum 25 metra breiður.

Í YouTube-innslaginu er sýnt ítarlega frá skipaskurðinum með drónamyndbandi en lengsta skip sem siglt hefur í gegnum hann er 195 metra langt skip.

Framkvæmdir á skurðinum hófust árið 1881 og var hann fullgerður árið 1893.

Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×