Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Bæjarstjóri í Grindavík segir rafmagnsleysið í gærkvöldi óviðunandi á viðkvæmum tímum fyrir íbúa Grindavíkur. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en bæjarstjóri hyggst funda um málið með HS Veitum á mánudaginn.

Ríflega þúsund jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaga frá því á miðnætti, en sá stærsti var 3,7 að stærð rúmlega fjögur í nótt.

Þá segjum við einnig frá því að mjög alvarlegur hrossasjúkdómur hefur komið fram í Evrópu, sem valdið hefur dauða fjölda hrossa og miklum veikindum.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.