Ákærðir fyrir að nauðga íslenskri konu á Kanaríeyjum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2021 07:20 Myndin er tekin á ferðamannasvæðinu Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Eyjan er ein af Kanaríeyjunum og afar vinsæll ferðamannastaður, meðal annars hjá Íslendingum. Getty/Peter Thompson Lögregluyfirvöld á Kanaríeyjum hafa ákært fjóra menn fyrir kynferðisbrot gegn 36 ára gamalli íslenskri konu. Eru mennirnir grunaðir um að hafa nauðgað konunni en þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi og eiga ekki möguleika á að losna úr fangelsi gegn tryggingu. Greint er frá málinu í spænska dagblaðinu La Provincia sem gefið er út á Kanaríeyjum en mbl.is greindi fyrst frá íslenskra miðla. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ráðist á konuna síðastliðinn föstudag í hverfinu Agua la Perra í Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Púertó Ríkó er ferðamannasvæði í bænum Mogán á Gran Canaria. Konan, sem hefur verið búsett á Kanaríeyjum ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár að því er segir í frétt La Provincia, lagði fram kæru á sunnudagskvöld. Í fréttinni segir að hún hafi leitað til læknis eftir árásina og lagt fram áverkavottorð sem renni stoðum undir frásögn hennar af því sem gerðist á föstudagskvöld. Lögreglan hóf strax rannsókn eftir að konan lagði fram kæru og handtók mennina á mánudag. Að því er segir í frétt La Provincia eru hinir grunuðu innflytjendur frá Norður-Afríku sem eiga að hafa komið til Kanaríeyja með bát. Í kæru konunnar mun hafa komið fram að hún hafi gefið sig á tal við mennina á föstudagskvöld til að spyrja þá út í þeirra líf og aðstæður en þeir þá ráðist á hana. Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Greint er frá málinu í spænska dagblaðinu La Provincia sem gefið er út á Kanaríeyjum en mbl.is greindi fyrst frá íslenskra miðla. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ráðist á konuna síðastliðinn föstudag í hverfinu Agua la Perra í Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Púertó Ríkó er ferðamannasvæði í bænum Mogán á Gran Canaria. Konan, sem hefur verið búsett á Kanaríeyjum ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár að því er segir í frétt La Provincia, lagði fram kæru á sunnudagskvöld. Í fréttinni segir að hún hafi leitað til læknis eftir árásina og lagt fram áverkavottorð sem renni stoðum undir frásögn hennar af því sem gerðist á föstudagskvöld. Lögreglan hóf strax rannsókn eftir að konan lagði fram kæru og handtók mennina á mánudag. Að því er segir í frétt La Provincia eru hinir grunuðu innflytjendur frá Norður-Afríku sem eiga að hafa komið til Kanaríeyja með bát. Í kæru konunnar mun hafa komið fram að hún hafi gefið sig á tal við mennina á föstudagskvöld til að spyrja þá út í þeirra líf og aðstæður en þeir þá ráðist á hana.
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira