Lífið

Joe Rogan og villurnar hans

Stefán Árni Pálsson skrifar
Joe Rogan er með vinsælasta hlaðvarp heims. 
Joe Rogan er með vinsælasta hlaðvarp heims. 

Hlaðvarpsstjórnandinn og sjónvarpsmaðurinn vinsæli Joe Rogan býr í stórfallegu einbýlishúsi í Texas.

Rogan hefur vakið mikla athygli fyrir hlaðvarp sitt, Joe Rogan Experience, og gerði hann risasamning við Spotify á dögunum og hefur verið greint frá því að hann fái hundrað milljónir dollara fyrir þann samning.

Á YouTube-síðunni The Richest er farið yfir hús Rogan og einnig fleiri eignir hans sem til að mynda eru staðsettar í Los Angeles.

Hér að neðan má sjá húsnæði Joe Rogan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.