Handtekin eftir að hafa verið gangandi á miðri Sæbraut Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2021 07:32 Konan fékk að fara heim að yfirheyrslu lokinni. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af konu einni sem vegfarendur tilkynntu um á Sæbrautinni en hún var þar gangandi á miðri akbrautinni og hoppaði í veg fyrir umferðina. Í dagbók lögreglu kemur fram að tilkynnt hafi verið um málið skömmu eftir miðnætti, en að sögn lögreglu var konan ölvuð og þegar hún hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu hafi hún verið handtekin og færð á lögreglustöð. Hún hafi svo fengið að fara heim að yfirheyrslu lokinni. Á síðustu klukkustundum hefur lögregla svo verið kölluð út vegna nokkurra innbrota og þjófnaðarmála. Skömmu eftir klukkan 17 í gær var tilkynnt um þjófnað úr verslun í miðborg Reykjavíkur. Þar voru afskipti höfð af manni sem sé grunaður um þjófnað á kjöti. Á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um innbrot í fataverslun í hverfi 108 og þá var tilkynnt um innbrot og eignarspjöll í skartgripaverslun í hverfi í hverfi 200 í Kópavogi. Þar voru tveir menn að brjóta rúðu í versluninni, en náðu ekki að komast inn og „fóru þeir tómhentir á braut,“ að því er segir í dagbók lögreglu. Einnig var tilkynnt um eignaspjöll í Garðabæ þar sem brotnar voru rúður í strætóskýli á fjórða tímanum í nótt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira
Í dagbók lögreglu kemur fram að tilkynnt hafi verið um málið skömmu eftir miðnætti, en að sögn lögreglu var konan ölvuð og þegar hún hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu hafi hún verið handtekin og færð á lögreglustöð. Hún hafi svo fengið að fara heim að yfirheyrslu lokinni. Á síðustu klukkustundum hefur lögregla svo verið kölluð út vegna nokkurra innbrota og þjófnaðarmála. Skömmu eftir klukkan 17 í gær var tilkynnt um þjófnað úr verslun í miðborg Reykjavíkur. Þar voru afskipti höfð af manni sem sé grunaður um þjófnað á kjöti. Á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um innbrot í fataverslun í hverfi 108 og þá var tilkynnt um innbrot og eignarspjöll í skartgripaverslun í hverfi í hverfi 200 í Kópavogi. Þar voru tveir menn að brjóta rúðu í versluninni, en náðu ekki að komast inn og „fóru þeir tómhentir á braut,“ að því er segir í dagbók lögreglu. Einnig var tilkynnt um eignaspjöll í Garðabæ þar sem brotnar voru rúður í strætóskýli á fjórða tímanum í nótt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira