Við heyrum einnig í fyrrverandi efnahagsráðherra og dósent sem segir að það sé hagstæðara fyrir ríkið að eiga Íslandsbanka áfram og fá áfram aðrgreiðslur en að selja hann og borga niður lán.
Þá greinum við frá nýrri könnun fréttastofu en samkvæmt henni dalar fylgi Samfylkingarinnar nokkuð og Flokkur fólksins dettur út af þingi. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.