Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. febrúar 2021 19:57 Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben hefur verið tilnefnd til verðlauna fyrir sína fyrstu uppskriftarbók. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. „Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Lífið Fleiri fréttir Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Sjá meira
„Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben
Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Lífið Fleiri fréttir Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Sjá meira
Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00