Í sæng saman: Guðmundur Arnalds á Loft Hostel Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 16:01 Guðmundur Arnalds tók afslappaða streymistónleika á Loft Hostel. Loft Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð sem birtist á Vísi og fá þar ungir og efnilegir tónlistarmenn að láta ljós sitt skína. Covid-19 hefur, einsog gengur og gerist, sett sitt mark á alla okkar starfsemi, allt í senn sem gistiheimili, kaffíhús, bar og tónleikastaður og höfum við þurft að aðlaga okkur að, einsog allt samfélagið í heild. Það sem okkur hefur þótt sérstaklega erfitt allan þennan tíma er að sjá sviðið tómt dag eftir dag svo við ákváðum að gera eitthvað í því – það eru takmarkanir fyrir því að fá gesti á tónleikana svo við sendum tónleikana bara til gestana í staðinn. Allir sem að þessu verkefni koma gera það af einlægni og hreinum vilja til að ýta undir líf listarinnar á tímum Covid með sérstaka áherslu á þá upprennandi tónlistarfólk og gefa þeim tækifæri á að koma list sinni á framfæri þegar lítið af tækifærum eru í boði. Annar í röðinni er Guðmundur Arnalds, raftónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Guðmundur er einn stofnanda útgáfufyrirtækisins Agalma og er annar helmingurinn í rafdúóinu Soddill með Þorsteini Eyfjörð og einnig Atiseq með Diego Mantrizo. Að auki er Guðmundur verkefnastjóri hjá Mengi og Mengi Records. Hér fyrir neðan má sjá tónleika hans á Loft Hostel. Klippa: Í sæng saman - Guðmundur Arnalds Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Covid-19 hefur, einsog gengur og gerist, sett sitt mark á alla okkar starfsemi, allt í senn sem gistiheimili, kaffíhús, bar og tónleikastaður og höfum við þurft að aðlaga okkur að, einsog allt samfélagið í heild. Það sem okkur hefur þótt sérstaklega erfitt allan þennan tíma er að sjá sviðið tómt dag eftir dag svo við ákváðum að gera eitthvað í því – það eru takmarkanir fyrir því að fá gesti á tónleikana svo við sendum tónleikana bara til gestana í staðinn. Allir sem að þessu verkefni koma gera það af einlægni og hreinum vilja til að ýta undir líf listarinnar á tímum Covid með sérstaka áherslu á þá upprennandi tónlistarfólk og gefa þeim tækifæri á að koma list sinni á framfæri þegar lítið af tækifærum eru í boði. Annar í röðinni er Guðmundur Arnalds, raftónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Guðmundur er einn stofnanda útgáfufyrirtækisins Agalma og er annar helmingurinn í rafdúóinu Soddill með Þorsteini Eyfjörð og einnig Atiseq með Diego Mantrizo. Að auki er Guðmundur verkefnastjóri hjá Mengi og Mengi Records. Hér fyrir neðan má sjá tónleika hans á Loft Hostel. Klippa: Í sæng saman - Guðmundur Arnalds
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira