Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 17:34 Indriði er formaður Pírata í Kópavogi. Samsett Tölvunarfræðingurinn Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins. Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn. Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00
Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14
Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43