Hér fyrir neðan má sjá skemmilegan og seiðandi flutning hennar á laginu Fever en þær Selma og Margrét Eir sungu bakraddir.
Söngleikir, ABBA lög, eurovision og diskó settu tóninn fyrir kvöldið og var mikil stemning í salnum en fyrir þá sem vilja sjá þáttinn þá er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2 plús.