Messi virtist athuga púls mótherja eftir að hann „sló“ hann niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 09:31 Lionel Messi í leiknum sögulega á milli Barcelona og Athletic Bilbao á sunnudagskvöldið. AP/Miguel Morenatti Lionel Messi fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum á sunnudagskvöldið en eftirtektarsamir fóboltaáhugamenn tóku eftir einu hjá Argentínumanninum. Messi var búinn að spila yfir 750 leiki fyrir Barcelona á ferlinum án þess að fá rautt spjald þegar hann var rekinn af velli í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins á sunnudagskvöldið. Messi á að hættu að fá margra leikja bann fyrir brotið en hann „sló“ þá niður Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao þegar boltinn var víðs fjarri. Eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins þá virtist Messi gera svolítið sem vakti athygli netverja. Elite levels of sh*thousery from Lionel Messi... After 'punching' his opponent, the Barcelona man at least went to check if he was okay... https://t.co/DvNzCCywzu— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Það leit út fyrir að Lionel Messi væri að athuga hvort allt væri í lagi með Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao en myndirnar að atvikinu sýndu annað. Messi virtist nefnilega athuga púlsinn hjá Asier Villalibre sem lá þarna sárþjáður í grasinu. Messi setti tvo fingur á hálsinn á Villalibre sem er venjan þegar menn mæla hjartsláttinn. Argentínumaðurinn var augljóslega að ýja að því að Asier Villalibre væri þarna að ýkja mjög atvikið. Messi checking that player's pulse to check if he's still alive or it was a real Knock Out pic.twitter.com/6k2ZKKNYbb— Beloved_ (@Rx_Beloved) January 17, 2021 Messi var orðinn mjög pirraður á þessum tímapunkti enda langt liðið á framlenginguna og Barcelona að tapa leiknum. Höggið hans var þó ekki mikið en Villalibre gerði sitt í að tryggja það að fá rauða spjaldið á Messi. Dómarinn skoðaði myndband af atvikinu áður en hann sendi Messi í sturtu. Messi sees red for an off-the-ball swing. pic.twitter.com/PAW8cm95OR— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Messi var búinn að spila yfir 750 leiki fyrir Barcelona á ferlinum án þess að fá rautt spjald þegar hann var rekinn af velli í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins á sunnudagskvöldið. Messi á að hættu að fá margra leikja bann fyrir brotið en hann „sló“ þá niður Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao þegar boltinn var víðs fjarri. Eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins þá virtist Messi gera svolítið sem vakti athygli netverja. Elite levels of sh*thousery from Lionel Messi... After 'punching' his opponent, the Barcelona man at least went to check if he was okay... https://t.co/DvNzCCywzu— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Það leit út fyrir að Lionel Messi væri að athuga hvort allt væri í lagi með Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao en myndirnar að atvikinu sýndu annað. Messi virtist nefnilega athuga púlsinn hjá Asier Villalibre sem lá þarna sárþjáður í grasinu. Messi setti tvo fingur á hálsinn á Villalibre sem er venjan þegar menn mæla hjartsláttinn. Argentínumaðurinn var augljóslega að ýja að því að Asier Villalibre væri þarna að ýkja mjög atvikið. Messi checking that player's pulse to check if he's still alive or it was a real Knock Out pic.twitter.com/6k2ZKKNYbb— Beloved_ (@Rx_Beloved) January 17, 2021 Messi var orðinn mjög pirraður á þessum tímapunkti enda langt liðið á framlenginguna og Barcelona að tapa leiknum. Höggið hans var þó ekki mikið en Villalibre gerði sitt í að tryggja það að fá rauða spjaldið á Messi. Dómarinn skoðaði myndband af atvikinu áður en hann sendi Messi í sturtu. Messi sees red for an off-the-ball swing. pic.twitter.com/PAW8cm95OR— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira