Lífið

Frum­raun Helga Sæ­mundar í nýju mynd­bandi frá Sverri Berg­mann

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jóhann Daði fer mikinn í myndbandinu.
Jóhann Daði fer mikinn í myndbandinu.

Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi.

Sverrir samdi bæði lag og texta og naut hann aðstoðar frá Fjallabróður sínum Halldóri Gunnari.

Myndbandið við lagið er fyrsta myndbandið sem Helgi Sæmundur Guðmundsson leikstýrir en Helgi er þekktastur fyrir það að vera partur af tvíeykinu Úlfur Úlfur.

Jóhann Daði Gíslason fer með aðalhlutverkið í myndbandinu sem sjá má hér að neðan.

Klippa: Sverrir Bergmann - Ég manFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.