Lífið

Byrjaði að byggja einnar milljónar króna hús sextán ára og býr þar í dag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Matt Ryan lagði gríðarlega vinnu á sig við byggingu hússins. 
Matt Ryan lagði gríðarlega vinnu á sig við byggingu hússins. 

Matt Ryan er átján ára ungur maður sem byrjaði að byggja smáhýsið sitt um leið og hann varð 16 ára.

Hann fékk aðstoð frá stjúpföður sínum en vann verkið mikið til sjálfur. Verkið kostaði Ryan undir 8000 dollara eða um ein milljón íslenskra króna.

Tveimur árum eftir að hann byrjaði að byggja húsið býr hann í því.

Þar má finna tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa, falleg verönd og heitur pottur.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.