Lífið

Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rúrik er að njóta lífsins í Brasilíu um þessar mundir.
Rúrik er að njóta lífsins í Brasilíu um þessar mundir. mynd/stöð2

„Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.