Lífið

Fjörutíu fermetra fjölskylduíbúð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Íbúðin er einstaklega vel hönnuð.
Íbúðin er einstaklega vel hönnuð.

Töluvert margir búa við heldur þröngan húsakost í Hong Kong en arkitektarnir Chi Chun og Etain Ho hönnuðu fjörutíu fermetra íbúð þar í borg fyrir þriggja manna fjölskyldu.

íbúðin er í stóru fjölbýlishúsi en var íbúðin tekin í gegn frá a-ö. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og er hún hönnuð með tilliti til þess að spara eins mikið pláss og auðið er.

Öll húsgögn eru í raun innbyggð og taka þar af leiðandi lítið pláss. Hér að neðan má sjá innslagið sem sjá má á YouTube-síðunni Never Too Small.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.