Krefst kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú Elísabet Inga Sigurðardóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 8. janúar 2021 17:59 Guðbrandur segir skjólstæðinga sína eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir verulegu andlegu áfalli vegna brunans. Vísir/Egill Lögmaður þeirra, sem urðu fyrir líkams- eða eignatjóni vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar og aðstandanda þeirra sem létust, hefur farið fram á kyrrsetningu á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú. Hann segir það gert til að tryggja skaðabótakröfur umbjóðenda sinna gagnvart húseigandanum, sem er fyrirtækið HD verk. „Ég get staðfest að ég hef lagt fram kyrrsetningarbeiðni og krafist kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú til tryggingar skaðabótakrafna fyrir hönd umbjóðenda mína sem eru samtals sautján talsins,“ sagði Guðbrandur Jóhannesson, lögmaður fólksins. Hvers vegna er þetta gert? Eru einhver teikn á lofti um að verið sé að fara að selja húsið? „Já meðal annars. Mér skilst að það sé komið samþykkt kauptilboð í Bræðraborgarstíg eitt og þrjú en sér í lagi með vísan til afdráttarlausrar niðurstöðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem ábyrgð húseigenda er mikil.“ Fram hefur komið að bótakröfur vegna brunans hlaupi á tugum milljóna. „Eins og sakir standa í dag þá liggur fyrir matsgerð og þar er hann metinn ósakhæfur og það þýðir með öðrum orðum að þeir umbjóðendur mínir sem hafa orðið fyrir líkamstjóni þeir eiga ekki skaðabótarétt gagnvart ákærða,“ sagði Guðbrandur. Hvernig líður umbjóðendum þínum í dag? „Þau hafa verið margir þannig það er margbreytilegt hvernig hverjum og einum líður en þau eru öll enn í áfalli og margir hafa orðið fyrir varanlegu tjóni,“ sagði Guðbrandur. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
„Ég get staðfest að ég hef lagt fram kyrrsetningarbeiðni og krafist kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú til tryggingar skaðabótakrafna fyrir hönd umbjóðenda mína sem eru samtals sautján talsins,“ sagði Guðbrandur Jóhannesson, lögmaður fólksins. Hvers vegna er þetta gert? Eru einhver teikn á lofti um að verið sé að fara að selja húsið? „Já meðal annars. Mér skilst að það sé komið samþykkt kauptilboð í Bræðraborgarstíg eitt og þrjú en sér í lagi með vísan til afdráttarlausrar niðurstöðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem ábyrgð húseigenda er mikil.“ Fram hefur komið að bótakröfur vegna brunans hlaupi á tugum milljóna. „Eins og sakir standa í dag þá liggur fyrir matsgerð og þar er hann metinn ósakhæfur og það þýðir með öðrum orðum að þeir umbjóðendur mínir sem hafa orðið fyrir líkamstjóni þeir eiga ekki skaðabótarétt gagnvart ákærða,“ sagði Guðbrandur. Hvernig líður umbjóðendum þínum í dag? „Þau hafa verið margir þannig það er margbreytilegt hvernig hverjum og einum líður en þau eru öll enn í áfalli og margir hafa orðið fyrir varanlegu tjóni,“ sagði Guðbrandur.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira