Sementsryk dreifðist yfir bíla og hús á Akranesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2021 12:45 Líkt og sjá má á bárujárnsþakinu er grá slikja yfir því. Slökkviliðið vinnur nú að hreinsunarstörfum. Aðsend Sementsryk úr sementstönkum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi dreifðist yfir nærliggjandi svæði eftir að síló yfirfylltist þegar verið var að fylla á það. RÚV greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hreinsunarvinna sé nú í fullum gangi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum dreifðist sementsrykið yfir hús og bíla en Jens Heiðar segir að dreifingin hafi að mestu verið staðbundin við Mánabraut, þar sem síló Sementsverksmiðjunnar eru staðsett. Sementsrykið lagðist á nærliggjandi bíla.Aðsend Á vef Skessuhorns er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Umrædd síló hafi yfirfyllst þegar verið var að fylla á það með þeim afleiðingum að sementsryk dældist upp úr síló-inu og yfir umrætt svæði. Þessi bíleigandi reyndi hvað hann gat til að hreinsa bílinn með háþrýstiþvotti í morgun en tókst ekki að ná öllu sementinu af honum.Aðsend Jens Heiðar segir að reiknað sé með að hreinsunarstarf standi yfir fram eftir degi en slökkvilið hefur meðal annars stíflað niðurföll svo rykið berist ekki ofan í fráveitukerfið, að beiðni Veitna. Hann segir þó að Umhverfisstofnun telji að ekki sé um svo mikið magn að ræða að það teljist skaðlegt umhverfinu. Niðurföll hafa verið stífluð að beiðni Veitna svo sementið berist ekki ofan í fráveitukerfið.Aðsend Rykið er spúlað af bílum og þökum með vatni og safnað saman í hauga en Jens segir að beðið sé eftir bílum frá Reykjavík sem muni sjúga upp haugana sem safnað hefur verið saman. Akranes Umhverfismál Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hreinsunarvinna sé nú í fullum gangi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum dreifðist sementsrykið yfir hús og bíla en Jens Heiðar segir að dreifingin hafi að mestu verið staðbundin við Mánabraut, þar sem síló Sementsverksmiðjunnar eru staðsett. Sementsrykið lagðist á nærliggjandi bíla.Aðsend Á vef Skessuhorns er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Umrædd síló hafi yfirfyllst þegar verið var að fylla á það með þeim afleiðingum að sementsryk dældist upp úr síló-inu og yfir umrætt svæði. Þessi bíleigandi reyndi hvað hann gat til að hreinsa bílinn með háþrýstiþvotti í morgun en tókst ekki að ná öllu sementinu af honum.Aðsend Jens Heiðar segir að reiknað sé með að hreinsunarstarf standi yfir fram eftir degi en slökkvilið hefur meðal annars stíflað niðurföll svo rykið berist ekki ofan í fráveitukerfið, að beiðni Veitna. Hann segir þó að Umhverfisstofnun telji að ekki sé um svo mikið magn að ræða að það teljist skaðlegt umhverfinu. Niðurföll hafa verið stífluð að beiðni Veitna svo sementið berist ekki ofan í fráveitukerfið.Aðsend Rykið er spúlað af bílum og þökum með vatni og safnað saman í hauga en Jens segir að beðið sé eftir bílum frá Reykjavík sem muni sjúga upp haugana sem safnað hefur verið saman.
Akranes Umhverfismál Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira