Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð Bjarki Ármannsson skrifar 12. janúar 2015 21:07 Anna Þóra leggur til að Sigmundur Davíð prufi ferðamátann í mánuð. Mynd/Vísir „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir uppistandari sem leggur til að ráðamenn íslensku þjóðarinnar prufi að notast við ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð í von um að þjónustan verði bætt. Þjónustan hefur verið gagnrýnd harkalega síðustu mánuði eftir að Strætó hf. tók við rekstri hennar en Anna Þóra hefur áralanga reynslu af því að treysta á þjónustuna. „Pabbi var með MS og dó fyrir nær tólf árum síðan,“ segir Anna Þóra. „Það var ofboðsleg niðurlæging að vera háður þessu. Að geta ekki farið þangað sem þig langar að fara, vera skilinn eftir. Pabbi var í Sinfóníunni þegar hann var ungur maður og elskaði að fara á Sinfóníutónleika. Það var yfirleitt mjög leiðinlegt og hann gleymdist og var ekki sóttur og var að frjósa í hel fyrir utan Háskólabíó. Þetta gerðist margítrekað.“ Anna Þóra segir það til skammar að svona sé komið fram við fatlaða. Hún viðraði fyrr í kvöld á Facebook-síðu sinni hugmynd að lausn á vandanum. „Það sem mér finnst að ætti að gera til að fólk fatti þetta: Látum Sigmund Davíð og Bjarna Ben ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð,“ segir Anna. „Síðan skulum við tala um þetta.“ Anna segir jafnframt að það fé sem sparist við að nota ekki ráðherrabílana í mánuð gæti þá í staðinn runnið til Landsspítalans. En telur hún að ráðamenn muni taka vel í þessa hugmynd hennar?“ „Ég ætla að vona það,“ segir hún. „Þeir taka svo vel í allt, eins og sást um helgina þegar allir komu saman til að ganga í París.“ Innlegg frá Anna Þóra Björnsdóttir. Tengdar fréttir Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
„Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir uppistandari sem leggur til að ráðamenn íslensku þjóðarinnar prufi að notast við ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð í von um að þjónustan verði bætt. Þjónustan hefur verið gagnrýnd harkalega síðustu mánuði eftir að Strætó hf. tók við rekstri hennar en Anna Þóra hefur áralanga reynslu af því að treysta á þjónustuna. „Pabbi var með MS og dó fyrir nær tólf árum síðan,“ segir Anna Þóra. „Það var ofboðsleg niðurlæging að vera háður þessu. Að geta ekki farið þangað sem þig langar að fara, vera skilinn eftir. Pabbi var í Sinfóníunni þegar hann var ungur maður og elskaði að fara á Sinfóníutónleika. Það var yfirleitt mjög leiðinlegt og hann gleymdist og var ekki sóttur og var að frjósa í hel fyrir utan Háskólabíó. Þetta gerðist margítrekað.“ Anna Þóra segir það til skammar að svona sé komið fram við fatlaða. Hún viðraði fyrr í kvöld á Facebook-síðu sinni hugmynd að lausn á vandanum. „Það sem mér finnst að ætti að gera til að fólk fatti þetta: Látum Sigmund Davíð og Bjarna Ben ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð,“ segir Anna. „Síðan skulum við tala um þetta.“ Anna segir jafnframt að það fé sem sparist við að nota ekki ráðherrabílana í mánuð gæti þá í staðinn runnið til Landsspítalans. En telur hún að ráðamenn muni taka vel í þessa hugmynd hennar?“ „Ég ætla að vona það,“ segir hún. „Þeir taka svo vel í allt, eins og sást um helgina þegar allir komu saman til að ganga í París.“ Innlegg frá Anna Þóra Björnsdóttir.
Tengdar fréttir Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50
Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48
Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06