Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð Bjarki Ármannsson skrifar 12. janúar 2015 21:07 Anna Þóra leggur til að Sigmundur Davíð prufi ferðamátann í mánuð. Mynd/Vísir „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir uppistandari sem leggur til að ráðamenn íslensku þjóðarinnar prufi að notast við ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð í von um að þjónustan verði bætt. Þjónustan hefur verið gagnrýnd harkalega síðustu mánuði eftir að Strætó hf. tók við rekstri hennar en Anna Þóra hefur áralanga reynslu af því að treysta á þjónustuna. „Pabbi var með MS og dó fyrir nær tólf árum síðan,“ segir Anna Þóra. „Það var ofboðsleg niðurlæging að vera háður þessu. Að geta ekki farið þangað sem þig langar að fara, vera skilinn eftir. Pabbi var í Sinfóníunni þegar hann var ungur maður og elskaði að fara á Sinfóníutónleika. Það var yfirleitt mjög leiðinlegt og hann gleymdist og var ekki sóttur og var að frjósa í hel fyrir utan Háskólabíó. Þetta gerðist margítrekað.“ Anna Þóra segir það til skammar að svona sé komið fram við fatlaða. Hún viðraði fyrr í kvöld á Facebook-síðu sinni hugmynd að lausn á vandanum. „Það sem mér finnst að ætti að gera til að fólk fatti þetta: Látum Sigmund Davíð og Bjarna Ben ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð,“ segir Anna. „Síðan skulum við tala um þetta.“ Anna segir jafnframt að það fé sem sparist við að nota ekki ráðherrabílana í mánuð gæti þá í staðinn runnið til Landsspítalans. En telur hún að ráðamenn muni taka vel í þessa hugmynd hennar?“ „Ég ætla að vona það,“ segir hún. „Þeir taka svo vel í allt, eins og sást um helgina þegar allir komu saman til að ganga í París.“ Innlegg frá Anna Þóra Björnsdóttir. Tengdar fréttir Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
„Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir uppistandari sem leggur til að ráðamenn íslensku þjóðarinnar prufi að notast við ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð í von um að þjónustan verði bætt. Þjónustan hefur verið gagnrýnd harkalega síðustu mánuði eftir að Strætó hf. tók við rekstri hennar en Anna Þóra hefur áralanga reynslu af því að treysta á þjónustuna. „Pabbi var með MS og dó fyrir nær tólf árum síðan,“ segir Anna Þóra. „Það var ofboðsleg niðurlæging að vera háður þessu. Að geta ekki farið þangað sem þig langar að fara, vera skilinn eftir. Pabbi var í Sinfóníunni þegar hann var ungur maður og elskaði að fara á Sinfóníutónleika. Það var yfirleitt mjög leiðinlegt og hann gleymdist og var ekki sóttur og var að frjósa í hel fyrir utan Háskólabíó. Þetta gerðist margítrekað.“ Anna Þóra segir það til skammar að svona sé komið fram við fatlaða. Hún viðraði fyrr í kvöld á Facebook-síðu sinni hugmynd að lausn á vandanum. „Það sem mér finnst að ætti að gera til að fólk fatti þetta: Látum Sigmund Davíð og Bjarna Ben ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð,“ segir Anna. „Síðan skulum við tala um þetta.“ Anna segir jafnframt að það fé sem sparist við að nota ekki ráðherrabílana í mánuð gæti þá í staðinn runnið til Landsspítalans. En telur hún að ráðamenn muni taka vel í þessa hugmynd hennar?“ „Ég ætla að vona það,“ segir hún. „Þeir taka svo vel í allt, eins og sást um helgina þegar allir komu saman til að ganga í París.“ Innlegg frá Anna Þóra Björnsdóttir.
Tengdar fréttir Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50
Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48
Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06