Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 10:30 Björgvin og Elísabet fundu hvort annað aftur. Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. „Sem barn bjó ég í Keflavík en síðan flytjum við fjölskyldan til Reykjavíkur og kaupum okkur hús þar. Foreldrar mínir kaupa semsagt húsið af foreldrum Björgvins og þegar við erum að skoða húsið sé ég einhvern sætan strák þarna,“ segir Elísabet en Björgvin manaði sig upp í það að bjóða Elísabetu á stefnumót stuttu seinna. Þarna eru þau 18 og 19 ára. „Ég var að vinna í bíóinu og hann býður mér einn daginn út að borða.“ „Ég var rosalega skotinn í Elísabetu á þessum tíma og fór og keypti mér alveg nýtt dress og fór með hana á Hótel Holt sem var langflottasti staðurinn á þeim tíma. Hún er reyndar búin að gera grín að þessu kvöldi við mig, þar sem ég var svo leiðinlegur,“ segir Björgvin sem sagði víst voðalega lítið á stefnumótinu. „Það var ekki að ég var eitthvað rosalega feiminn, ég var bara svo skotinn í henni og vildi ekki segja neitt heimskulegt. Ég vildi virkilega vera ég sjálfur en eiginlega kunni það ekki.“ Leiðir skildu þó og hittust þau ekki næstu 25 árin. Björgvin sendi svo Elísabetu vinabeiðni á Facebook öllum þessum árum eftir og nokkru seinna giftust þau, reyndar tvisvar. Undanfarin ár hefur Björgvin þyngst mikið og alltaf verið mikið jójó í þeim málum. Hann fór að lokum í magabandsaðgerð og hefur nú misst 50 kíló. Vala Matt hitti hjónin í Íslandi í dag á dögunum og fékk að heyra allt um nýja lífið og ástina. Ástin og lífið Ísland í dag Myndlist Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. „Sem barn bjó ég í Keflavík en síðan flytjum við fjölskyldan til Reykjavíkur og kaupum okkur hús þar. Foreldrar mínir kaupa semsagt húsið af foreldrum Björgvins og þegar við erum að skoða húsið sé ég einhvern sætan strák þarna,“ segir Elísabet en Björgvin manaði sig upp í það að bjóða Elísabetu á stefnumót stuttu seinna. Þarna eru þau 18 og 19 ára. „Ég var að vinna í bíóinu og hann býður mér einn daginn út að borða.“ „Ég var rosalega skotinn í Elísabetu á þessum tíma og fór og keypti mér alveg nýtt dress og fór með hana á Hótel Holt sem var langflottasti staðurinn á þeim tíma. Hún er reyndar búin að gera grín að þessu kvöldi við mig, þar sem ég var svo leiðinlegur,“ segir Björgvin sem sagði víst voðalega lítið á stefnumótinu. „Það var ekki að ég var eitthvað rosalega feiminn, ég var bara svo skotinn í henni og vildi ekki segja neitt heimskulegt. Ég vildi virkilega vera ég sjálfur en eiginlega kunni það ekki.“ Leiðir skildu þó og hittust þau ekki næstu 25 árin. Björgvin sendi svo Elísabetu vinabeiðni á Facebook öllum þessum árum eftir og nokkru seinna giftust þau, reyndar tvisvar. Undanfarin ár hefur Björgvin þyngst mikið og alltaf verið mikið jójó í þeim málum. Hann fór að lokum í magabandsaðgerð og hefur nú misst 50 kíló. Vala Matt hitti hjónin í Íslandi í dag á dögunum og fékk að heyra allt um nýja lífið og ástina.
Ástin og lífið Ísland í dag Myndlist Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“