Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2020 14:37 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira
Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58
Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37
Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33