Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 19:15 Undanfarin ár hefur íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um ríflega þriðjung. Vísir/Gvendur Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Reykjanesbær Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ.
Reykjanesbær Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira