Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. ágúst 2018 10:30 Logan Paul var hataðasti maður heims í töluverðan tíma. Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun.Erfitt ár Í kjölfarið dró Paul sig í hlé en áður en myndbandið var birt var hann ein allra stærsta YouTube-stjarna heims. Þúsundir manna birtu hatursmyndbönd gegn Logan Paul eftir að myndbandið fór í loftið og settist stjarnan á dögunum niður með Bretanum True Geordie sem heldur úti hlaðvarpi á YouTube og ræddi um afleiðingar myndbandsins og þau mistök sem hann gerði. Geordie hafði sjálfur látið Logan heyra það í myndbandi á sínum tíma. „Þetta hefur verið erfitt ár. Þú ert opinber persóna og svo áttu þitt einkalíf. Báðir þessir einstaklingar hafa verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu mánuðum. Við höfum báðir verið að læra og þroskast að undanförnu,“ segir Logan Paul og bætir við að undanfarin ár hafi hann alltaf gert myndbönd undir lok hvers árs af hverju það ár hafi verið hans besta á ævinni. Það getur hann ekki gert í lok ársins 2018.Skjáskot úr umræddu myndbandi.„Ég get aftur á móti gert myndband undir lok ársina að þetta hafi verið mitt mikilvægasta ár. Ég missti enga vini og fólkið í kringum mig stóð þétt við bakið á mér. Vinir mínir vissulega gagnrýndu mig og sögðu við mig að ég hefði farið langt yfir strikið. Aftur á móti vildu allir hjálpa mér að reyna að koma mér aftur á beinu brautina.“ Paul segist hafa horft á nokkur YouTube-myndbönd um sjálfan sig í kjölfarið að myndbandinu fræga.Vildi alltaf toppa mig „Ég horfði á einhver myndbönd. Þúsundir manna voru að segja við mig að ég væri hræðileg manneskja og ég varð á einhverjum tímapunkti að taka þetta inn og hugsa að það væri kannski eitthvað til í því sem fólk var að segja. Það var samt mjög erfitt að horfa á þetta. Þú gerir mistök og sjá síðan afleiðingarnar er mjög erfitt,“ segir Paul sem hefur alltaf aðeins eitt markið í sínum myndböndum og það er að fá fólk til að hlægja og þegar það fer akkúrat í öfuga átt sé það mjög erfitt að takast á við.En hvernig endaði furðufugl eins og Logan Paul í umræddum skógi að taka upp efni?„Það er rosalega erfitt að svara þessu. Ég veit ekki allt og er alltaf að læra. Ég var bara strákur sem sá ekki fyrir áhorfatölum, peningum og frægð og vildi alltaf toppa sjálfan mig. Ég fór langt yfir strikið en ég var rangur maður á röngum stað.“ Viðtalið við Logan Paul stendur yfir í um eina klukkustund og má sjá það í heild hér að neðan. Tengdar fréttir YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3. janúar 2018 21:50 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun.Erfitt ár Í kjölfarið dró Paul sig í hlé en áður en myndbandið var birt var hann ein allra stærsta YouTube-stjarna heims. Þúsundir manna birtu hatursmyndbönd gegn Logan Paul eftir að myndbandið fór í loftið og settist stjarnan á dögunum niður með Bretanum True Geordie sem heldur úti hlaðvarpi á YouTube og ræddi um afleiðingar myndbandsins og þau mistök sem hann gerði. Geordie hafði sjálfur látið Logan heyra það í myndbandi á sínum tíma. „Þetta hefur verið erfitt ár. Þú ert opinber persóna og svo áttu þitt einkalíf. Báðir þessir einstaklingar hafa verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu mánuðum. Við höfum báðir verið að læra og þroskast að undanförnu,“ segir Logan Paul og bætir við að undanfarin ár hafi hann alltaf gert myndbönd undir lok hvers árs af hverju það ár hafi verið hans besta á ævinni. Það getur hann ekki gert í lok ársins 2018.Skjáskot úr umræddu myndbandi.„Ég get aftur á móti gert myndband undir lok ársina að þetta hafi verið mitt mikilvægasta ár. Ég missti enga vini og fólkið í kringum mig stóð þétt við bakið á mér. Vinir mínir vissulega gagnrýndu mig og sögðu við mig að ég hefði farið langt yfir strikið. Aftur á móti vildu allir hjálpa mér að reyna að koma mér aftur á beinu brautina.“ Paul segist hafa horft á nokkur YouTube-myndbönd um sjálfan sig í kjölfarið að myndbandinu fræga.Vildi alltaf toppa mig „Ég horfði á einhver myndbönd. Þúsundir manna voru að segja við mig að ég væri hræðileg manneskja og ég varð á einhverjum tímapunkti að taka þetta inn og hugsa að það væri kannski eitthvað til í því sem fólk var að segja. Það var samt mjög erfitt að horfa á þetta. Þú gerir mistök og sjá síðan afleiðingarnar er mjög erfitt,“ segir Paul sem hefur alltaf aðeins eitt markið í sínum myndböndum og það er að fá fólk til að hlægja og þegar það fer akkúrat í öfuga átt sé það mjög erfitt að takast á við.En hvernig endaði furðufugl eins og Logan Paul í umræddum skógi að taka upp efni?„Það er rosalega erfitt að svara þessu. Ég veit ekki allt og er alltaf að læra. Ég var bara strákur sem sá ekki fyrir áhorfatölum, peningum og frægð og vildi alltaf toppa sjálfan mig. Ég fór langt yfir strikið en ég var rangur maður á röngum stað.“ Viðtalið við Logan Paul stendur yfir í um eina klukkustund og má sjá það í heild hér að neðan.
Tengdar fréttir YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3. janúar 2018 21:50 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34
Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3. janúar 2018 21:50
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53
Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30