Pirringur og hnútukast á Alþingi Heimir Már Pétursson skrifar 15. desember 2015 20:15 Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem hafa nú rætt fjárlög í hátt í sextíu klukkustundir. Þingmenn kvarta undan hver öðrum við forseta og kalla þingforystuna meðal annars nátttröll. Þingstörf hófust með umræðum um fundarstjórn forseta í morgun. Jón Gunnarsson kvartaði undan færslu Birgittu Jónsdóttur á Facebook þar sem hún kvartaði undan háttalagi hans þegar hún sat við hlið hans á Alþingi síðast liðinn vetur. Vildi Jón að forseti rannsakaði þessar ásakanir sem hann sagði alvarlegar en Birgitta ítrekaði vanlíðan sína frá síðasta vetri. Enn hillir hins vegar ekki undir lok annarrar umræðu fjárlaga sem fram fer sólarhring eftir sólarhring fyrir nánast tómum þingsal. Flestir þingmenn stjórnarliðsins segja stjórnarandstöðuna tefja með málþófi en stjórnarandstaðan vísar því til föðurhúsanna. Ólína Kjerúlf Þorvarvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir forystu þingsins vera eins og nátttröll í stóli forseta en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins og einn varaforseta þingsins, sagði umræðuna um fjárlög síðastliðna nótt hafa verið góða „og það var gleðisvipur á hverju andliti,“ sagði Þorsteinn án þess að stökkva bros. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem hafa nú rætt fjárlög í hátt í sextíu klukkustundir. Þingmenn kvarta undan hver öðrum við forseta og kalla þingforystuna meðal annars nátttröll. Þingstörf hófust með umræðum um fundarstjórn forseta í morgun. Jón Gunnarsson kvartaði undan færslu Birgittu Jónsdóttur á Facebook þar sem hún kvartaði undan háttalagi hans þegar hún sat við hlið hans á Alþingi síðast liðinn vetur. Vildi Jón að forseti rannsakaði þessar ásakanir sem hann sagði alvarlegar en Birgitta ítrekaði vanlíðan sína frá síðasta vetri. Enn hillir hins vegar ekki undir lok annarrar umræðu fjárlaga sem fram fer sólarhring eftir sólarhring fyrir nánast tómum þingsal. Flestir þingmenn stjórnarliðsins segja stjórnarandstöðuna tefja með málþófi en stjórnarandstaðan vísar því til föðurhúsanna. Ólína Kjerúlf Þorvarvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir forystu þingsins vera eins og nátttröll í stóli forseta en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins og einn varaforseta þingsins, sagði umræðuna um fjárlög síðastliðna nótt hafa verið góða „og það var gleðisvipur á hverju andliti,“ sagði Þorsteinn án þess að stökkva bros.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira