Einn lést og annar á gjörgæslu 18. október 2004 00:01 Pólskur karlmaður á fertugsaldri beið bana og landi hans slasaðist alvarlega þegar jeppi sem þeir voru í valt skammt frá Varmahlíð í Skagafirði í gærkvöldi. Bíllinn var á sumardekkjum en fljúgandi hálka var á svæðinu. Fjórir voru í bílnum en enginn í bílbeltum. Tilkynnt var um slysið á tólfta tímanum í gærkvöldi en það varð við bæinn Brekku, skammt frá Varmahlíð. Fernt var í bílnum, þrír karlmenn og ein kona. Þegar lögregla og sjúkralið kom á staðinn var einn karlanna látinn en hann hét Lukas Zewicz Rafal-Mariej, 34 ára gamall. Konan og einn karlanna sluppu án mikilla meiðsla en þriðji karlmaðurinn var mikið slasaður og liggur á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Að sögn læknis þar er hann ekki í lífshættu. Fólkið er pólskt kvikmyndagerðarfólk sem er hér á landi að gera mynd um Ísland og var á leið til Akureyrar. Að sögn lögreglu er hálku kennt um slysið en fljúgandi hálka var á svæðinu og bíllinn á sumardekkjum. Þá var enginn í bílnum í bílbeltum en maðurinn sem lést og sá sem slasaðist alvarlega köstuðust út úr bílnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Pólskur karlmaður á fertugsaldri beið bana og landi hans slasaðist alvarlega þegar jeppi sem þeir voru í valt skammt frá Varmahlíð í Skagafirði í gærkvöldi. Bíllinn var á sumardekkjum en fljúgandi hálka var á svæðinu. Fjórir voru í bílnum en enginn í bílbeltum. Tilkynnt var um slysið á tólfta tímanum í gærkvöldi en það varð við bæinn Brekku, skammt frá Varmahlíð. Fernt var í bílnum, þrír karlmenn og ein kona. Þegar lögregla og sjúkralið kom á staðinn var einn karlanna látinn en hann hét Lukas Zewicz Rafal-Mariej, 34 ára gamall. Konan og einn karlanna sluppu án mikilla meiðsla en þriðji karlmaðurinn var mikið slasaður og liggur á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Að sögn læknis þar er hann ekki í lífshættu. Fólkið er pólskt kvikmyndagerðarfólk sem er hér á landi að gera mynd um Ísland og var á leið til Akureyrar. Að sögn lögreglu er hálku kennt um slysið en fljúgandi hálka var á svæðinu og bíllinn á sumardekkjum. Þá var enginn í bílnum í bílbeltum en maðurinn sem lést og sá sem slasaðist alvarlega köstuðust út úr bílnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira