Kvenréttindadagurinn haldinn hátíðlegur víða um land Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2018 11:59 Dóra Björt flytur ávarp við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í dag. Vísir/Friðrik Í dag 19. júní er haldið upp á kvenréttindadaginn en 103 ár eru síðan íslenskar konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt. Eins og fyrri ár standa ýmsar stofnanir og fyrirtæki standa fyrir viðburðum í tilefni dagsins. Klukkan 11 hófst minningarathöfn við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindafrömuðar í Hólavallakirkjugarði. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og nýr forseti borgarstjórnar, fór með ávarp og lagði blómsveig að leiði Bríetar. Þá fagnar Dóra jafnframt þrítugsafmæli sínu í dag auk þess sem hún mun stýra sínum fyrsta borgarstjórnarfundi, eins og fjallað var um á Vísi í dag. Þá verður kvenréttindadeginum fagnað í Safnahúsi Vestmannaeyja með Helgu Kristínu Kolbeins, skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Boðið er í svokallaða „Sögu og súpu“ klukkan 12 og þá verður sýningin Svipir kvenna opnuð í Einarsstofu. Sérstakur samstöðufundur með ljósmæðrum verður haldinn í Mæðragarðinum við Lækjargötu í Reykjavík klukkan 16:45. Á veitingastaðnum Public House verður svo haldið upp á kvenréttindadaginn í formi 10 prósent afsláttar af mat og drykk, sem tákna á launamun kynjanna samkvæmt launakönnun VR, og býðst afslátturinn aðeins konum. Tengdar fréttir Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45 Bríetar minnst með viðhöfn Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag. 19. júní 2018 06:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Í dag 19. júní er haldið upp á kvenréttindadaginn en 103 ár eru síðan íslenskar konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt. Eins og fyrri ár standa ýmsar stofnanir og fyrirtæki standa fyrir viðburðum í tilefni dagsins. Klukkan 11 hófst minningarathöfn við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindafrömuðar í Hólavallakirkjugarði. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og nýr forseti borgarstjórnar, fór með ávarp og lagði blómsveig að leiði Bríetar. Þá fagnar Dóra jafnframt þrítugsafmæli sínu í dag auk þess sem hún mun stýra sínum fyrsta borgarstjórnarfundi, eins og fjallað var um á Vísi í dag. Þá verður kvenréttindadeginum fagnað í Safnahúsi Vestmannaeyja með Helgu Kristínu Kolbeins, skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Boðið er í svokallaða „Sögu og súpu“ klukkan 12 og þá verður sýningin Svipir kvenna opnuð í Einarsstofu. Sérstakur samstöðufundur með ljósmæðrum verður haldinn í Mæðragarðinum við Lækjargötu í Reykjavík klukkan 16:45. Á veitingastaðnum Public House verður svo haldið upp á kvenréttindadaginn í formi 10 prósent afsláttar af mat og drykk, sem tákna á launamun kynjanna samkvæmt launakönnun VR, og býðst afslátturinn aðeins konum.
Tengdar fréttir Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45 Bríetar minnst með viðhöfn Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag. 19. júní 2018 06:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45
Bríetar minnst með viðhöfn Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag. 19. júní 2018 06:00