Kvenréttindadagurinn haldinn hátíðlegur víða um land Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2018 11:59 Dóra Björt flytur ávarp við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í dag. Vísir/Friðrik Í dag 19. júní er haldið upp á kvenréttindadaginn en 103 ár eru síðan íslenskar konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt. Eins og fyrri ár standa ýmsar stofnanir og fyrirtæki standa fyrir viðburðum í tilefni dagsins. Klukkan 11 hófst minningarathöfn við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindafrömuðar í Hólavallakirkjugarði. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og nýr forseti borgarstjórnar, fór með ávarp og lagði blómsveig að leiði Bríetar. Þá fagnar Dóra jafnframt þrítugsafmæli sínu í dag auk þess sem hún mun stýra sínum fyrsta borgarstjórnarfundi, eins og fjallað var um á Vísi í dag. Þá verður kvenréttindadeginum fagnað í Safnahúsi Vestmannaeyja með Helgu Kristínu Kolbeins, skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Boðið er í svokallaða „Sögu og súpu“ klukkan 12 og þá verður sýningin Svipir kvenna opnuð í Einarsstofu. Sérstakur samstöðufundur með ljósmæðrum verður haldinn í Mæðragarðinum við Lækjargötu í Reykjavík klukkan 16:45. Á veitingastaðnum Public House verður svo haldið upp á kvenréttindadaginn í formi 10 prósent afsláttar af mat og drykk, sem tákna á launamun kynjanna samkvæmt launakönnun VR, og býðst afslátturinn aðeins konum. Tengdar fréttir Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45 Bríetar minnst með viðhöfn Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag. 19. júní 2018 06:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira
Í dag 19. júní er haldið upp á kvenréttindadaginn en 103 ár eru síðan íslenskar konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt. Eins og fyrri ár standa ýmsar stofnanir og fyrirtæki standa fyrir viðburðum í tilefni dagsins. Klukkan 11 hófst minningarathöfn við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindafrömuðar í Hólavallakirkjugarði. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og nýr forseti borgarstjórnar, fór með ávarp og lagði blómsveig að leiði Bríetar. Þá fagnar Dóra jafnframt þrítugsafmæli sínu í dag auk þess sem hún mun stýra sínum fyrsta borgarstjórnarfundi, eins og fjallað var um á Vísi í dag. Þá verður kvenréttindadeginum fagnað í Safnahúsi Vestmannaeyja með Helgu Kristínu Kolbeins, skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Boðið er í svokallaða „Sögu og súpu“ klukkan 12 og þá verður sýningin Svipir kvenna opnuð í Einarsstofu. Sérstakur samstöðufundur með ljósmæðrum verður haldinn í Mæðragarðinum við Lækjargötu í Reykjavík klukkan 16:45. Á veitingastaðnum Public House verður svo haldið upp á kvenréttindadaginn í formi 10 prósent afsláttar af mat og drykk, sem tákna á launamun kynjanna samkvæmt launakönnun VR, og býðst afslátturinn aðeins konum.
Tengdar fréttir Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45 Bríetar minnst með viðhöfn Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag. 19. júní 2018 06:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira
Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45
Bríetar minnst með viðhöfn Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag. 19. júní 2018 06:00