Innlent

Strandveiðar að stöðvast á tveimur svæðum

BBI skrifar
Strandveiðar verða stöðvaðar á svæði A frá og með morgundeginum. Um er að ræða landið vestanvert og vestfjarðakjálkann, frá Snæfellsnesi til Súðavíkur.

Á miðvikudag verða veiðarnar stöðvaðar á svæði D sem nær yfir Suðurland og Suðvesturhornið, frá Hornafirði yfir Faxaflóann til Borgarness.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×