Straumhvörf í meðferð blóðsjúkdóma 13. ágúst 2004 00:01 Stofnfrumur hafa verið græddar í sex sjúklinga á Landspítalanum frá áramótum en þá var byrjað að gera slíkar aðgerðir hér á landi. Fjórir þeirra hafa læknast af sjúkdómum sínum en aðferðin er talin valda straumhvörfum í meðferð illkynja blóðsjúkdóma. Næsta skref er að rækta stofnfrumur hér á landi úr naflastrengjum nýbura. Hér er ekki um að ræða stofnfrumur úr fóstrum eða fósturvísum en slíkar meðferðir eru mjög umdeildar og víða bannaðar. Það sem hér um ræðir eru svokallaðar fullorðnar stofnfrumur sem teknar eru úr blóði sjúklinganna sem hafa þá eiginleika að geta myndað nýjar blóðfrumur. Vilhelmína Haraldsdóttir, sérfræðingur í lyflækningum og blóðsjúkdómum, segir meðferðina felast í því að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað úr blóði sjúklinga. Þær eru síðan geymdar og varðveittar í köfnunarefni en sjúklingurinn undirgengst lyfjameðferð við þeim illkynja sjúkdómi sem hann er haldinn. Vilhelmína segir meðferðina það kröftuga að ef stofnfrumurnar væru ekki geymdar þá væri ekki víst að blóðmyndun hæfist aftur hjá sjúklingnum. Þannig er hægt að gefa mun hærri skammta af lyfjunum en ella. Sjúklingurinn fær svo stofnfrumur sínar aftur að meðferð lokinni og þær sjá um að hefja blóðmyndun í líkamanum að nýju. Meðferðin er fyrst og fremst notuð gegn eitlakrabbameini og mergæxlum. Sex sjúklingar hafa undirgengist meðferðina síðan hún hófst hér á landi og fjórir þeirra eru lausir við sjúkdóm sinn. Hingað til hafa íslenskir sjúklingar þurft að fara til útlanda í slíkar aðgerðir og fylgir því mikið álag á heilsufarið og aðstandendur. Vilhelmína segir að spítalinn og Blóðbankinn hafi verið ágætlega í stakk búin til að hefja meðferðina varðandi tækjakost og þekkingu. Næsta skrefið sé að hefja beinmergsskipti og flóknari stofnfrumuígræðslur hér á landi, meðal annars þar sem stofnfrumur eru teknar úr naflastreng nýfæddra barna. Hvað varðar að flytja frekari og þyngri meðferðir hingað til lands er ekkert ákveðið í því efni að sögn Vilhelmínu. Hún segir að þörf sé á lengri og betri reynslutíma áður en það sé gert. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Stofnfrumur hafa verið græddar í sex sjúklinga á Landspítalanum frá áramótum en þá var byrjað að gera slíkar aðgerðir hér á landi. Fjórir þeirra hafa læknast af sjúkdómum sínum en aðferðin er talin valda straumhvörfum í meðferð illkynja blóðsjúkdóma. Næsta skref er að rækta stofnfrumur hér á landi úr naflastrengjum nýbura. Hér er ekki um að ræða stofnfrumur úr fóstrum eða fósturvísum en slíkar meðferðir eru mjög umdeildar og víða bannaðar. Það sem hér um ræðir eru svokallaðar fullorðnar stofnfrumur sem teknar eru úr blóði sjúklinganna sem hafa þá eiginleika að geta myndað nýjar blóðfrumur. Vilhelmína Haraldsdóttir, sérfræðingur í lyflækningum og blóðsjúkdómum, segir meðferðina felast í því að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað úr blóði sjúklinga. Þær eru síðan geymdar og varðveittar í köfnunarefni en sjúklingurinn undirgengst lyfjameðferð við þeim illkynja sjúkdómi sem hann er haldinn. Vilhelmína segir meðferðina það kröftuga að ef stofnfrumurnar væru ekki geymdar þá væri ekki víst að blóðmyndun hæfist aftur hjá sjúklingnum. Þannig er hægt að gefa mun hærri skammta af lyfjunum en ella. Sjúklingurinn fær svo stofnfrumur sínar aftur að meðferð lokinni og þær sjá um að hefja blóðmyndun í líkamanum að nýju. Meðferðin er fyrst og fremst notuð gegn eitlakrabbameini og mergæxlum. Sex sjúklingar hafa undirgengist meðferðina síðan hún hófst hér á landi og fjórir þeirra eru lausir við sjúkdóm sinn. Hingað til hafa íslenskir sjúklingar þurft að fara til útlanda í slíkar aðgerðir og fylgir því mikið álag á heilsufarið og aðstandendur. Vilhelmína segir að spítalinn og Blóðbankinn hafi verið ágætlega í stakk búin til að hefja meðferðina varðandi tækjakost og þekkingu. Næsta skrefið sé að hefja beinmergsskipti og flóknari stofnfrumuígræðslur hér á landi, meðal annars þar sem stofnfrumur eru teknar úr naflastreng nýfæddra barna. Hvað varðar að flytja frekari og þyngri meðferðir hingað til lands er ekkert ákveðið í því efni að sögn Vilhelmínu. Hún segir að þörf sé á lengri og betri reynslutíma áður en það sé gert.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira