Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuð Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 15:00 Mennirnir renndu sér um háar íslenskar öldur í blautbúningum. Vísir/Skjáskot Stofnun sem hefur eftirlit með auglýsingum og birtingu þeirra í Bretlandi hefur nú bannað auglýsingu Jägermeister sem tekin var upp á Íslandi. Í auglýsingunni sést hópur manna á ferð sinni um snævi þakið Ísland. Vinirnir ganga á fjöll og að lokum fer svo að þeir klæða sig í blautbúninga og dýfa sér í ísílagðan sjóinn, hver um sig með brimbretti í hönd. Eftir að hafa rennt sér um öldurnar í dágóða stund halda vinirnir fimm í kofa undir fjöllum, þar sem þeir renna niður skoti af Jägermeister.Deilt um meiningu auglýsingarinnarAdvertising Standards Authority (ASA), eftirlitsstofnunin fyrrnefnda, fékk ábendingu frá bresku auglýsingaráði ungmenna sem benti á að auglýsingin sýndi óábyrga neyslu áfengis. Ungmennaráðið vildi meina að auglýsingin tengdi áfengisneyslu við djarfa og mögulega óábyrga hegðun, og gæfi í skyn að áfengisneysla væri lykillinn að félagslegri velgengni. Þessum fullyrðingum voru menn hjá Jägermeister ekki sammála. Fullyrtu þeir þá að hegðun mannanna í myndbandinu væri á engan hátt óábyrg. Í auglýsingunni hefðu mennirnir ekki sést neyta áfengis áður en þeir dýfðu sér í napurt hafið. Að lokum ákvað ASA að banna auglýsinguna á þeim forsendum að auglýsingin tengdi saman áfengi og djarfa og óábyrga hegðun. Jägermeister neyddist til að taka auglýsinguna niður af Youtube-síðu sinni, en hér fyrir neðan má sjá auglýsinguna á annarri Youtube-rás. Tengdar fréttir Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13. apríl 2014 09:00 Sjáðu þetta - ískalt enda tekið upp á Íslandi Takmarkið var að hafa auglýsinguna ískalda. 25. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
Stofnun sem hefur eftirlit með auglýsingum og birtingu þeirra í Bretlandi hefur nú bannað auglýsingu Jägermeister sem tekin var upp á Íslandi. Í auglýsingunni sést hópur manna á ferð sinni um snævi þakið Ísland. Vinirnir ganga á fjöll og að lokum fer svo að þeir klæða sig í blautbúninga og dýfa sér í ísílagðan sjóinn, hver um sig með brimbretti í hönd. Eftir að hafa rennt sér um öldurnar í dágóða stund halda vinirnir fimm í kofa undir fjöllum, þar sem þeir renna niður skoti af Jägermeister.Deilt um meiningu auglýsingarinnarAdvertising Standards Authority (ASA), eftirlitsstofnunin fyrrnefnda, fékk ábendingu frá bresku auglýsingaráði ungmenna sem benti á að auglýsingin sýndi óábyrga neyslu áfengis. Ungmennaráðið vildi meina að auglýsingin tengdi áfengisneyslu við djarfa og mögulega óábyrga hegðun, og gæfi í skyn að áfengisneysla væri lykillinn að félagslegri velgengni. Þessum fullyrðingum voru menn hjá Jägermeister ekki sammála. Fullyrtu þeir þá að hegðun mannanna í myndbandinu væri á engan hátt óábyrg. Í auglýsingunni hefðu mennirnir ekki sést neyta áfengis áður en þeir dýfðu sér í napurt hafið. Að lokum ákvað ASA að banna auglýsinguna á þeim forsendum að auglýsingin tengdi saman áfengi og djarfa og óábyrga hegðun. Jägermeister neyddist til að taka auglýsinguna niður af Youtube-síðu sinni, en hér fyrir neðan má sjá auglýsinguna á annarri Youtube-rás.
Tengdar fréttir Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13. apríl 2014 09:00 Sjáðu þetta - ískalt enda tekið upp á Íslandi Takmarkið var að hafa auglýsinguna ískalda. 25. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13. apríl 2014 09:00
Sjáðu þetta - ískalt enda tekið upp á Íslandi Takmarkið var að hafa auglýsinguna ískalda. 25. febrúar 2014 14:00