Kirkjuheimsóknir erfiðar fyrir börn sem fara ekki með Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2014 20:22 Óánægðir foreldra hafa kvartað yfir kirkjuheimsóknum skólabarna fyrir jólin til skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Formaður ráðsins segir foreldra oft eiga erfitt með að útskýra fyrir ungum börnum af hverju þau fá ekki að fara með. Í næstu viku ætla margir skólar á höfuðborgarsvæðinu að fara með nemendur sínar í kirkjuferðir í tilefni af jólunum. Ekki eru allir sáttir við þetta og telja sumir að þetta geti brotið í bága við samskiptareglur við trúfélög sem borgin hefur sett sér. „Það er ekki brot á reglum borgarinnar að börn fari í heimsóknir í kirkjur. En hins vegur verður það að viðurkennast að það getur verið á dálítið gráu svæði hvort að um er að ræða einhvers konar innrætingu í þessum heimsóknum eða ekki. Það er óheimilt samkvæmt reglunum og heimsóknirnar eiga að fara fram undir handleiðslu kennara og vera í raun og veru hluti af fræðslu um trúmál,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Hann segir nokkuð um að foreldrar hafi haft samband við ráðið vegna kirkjuheimsókna. „Það er talsvert um það. Það eru ekki síst foreldrar á leikskólunum sem hafa haft samband við mig og okkur í ráðinu og lýst yfir óánægju sinni með þessi atriði að börn þeirra, sem eru eðlilega spennt fyrir því, eins og öll börn eru, að fá að fara með hópnum í vettvangsferðir af öllu tagi. Þau eiga erfitt með að skilja af hverju þarna er verið að fara inn í kirkjurnar og það sé ósk foreldra þeirra jafnvel að þau fari ekki með. Þetta er skiljanlegt frá sjónarhóli foreldranna, þetta snýst um grundvallarlífsafstöðu. En eðlilega erfitt að útskýra fyrir barninu sínu að það gildi eitthvað annað um það en önnur börn. Ég held að við þurfum öll sameiginlega, um leið og við berum virðingu fyrir skoðunum hvers annars, að velta fyrir okkur hvernig við getum búið þannig um hnútana að þessi börn finni ekki fyrir mismunun eða upplifi það að þeim sé útskúfað úr hópi félaga sinna.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Óánægðir foreldra hafa kvartað yfir kirkjuheimsóknum skólabarna fyrir jólin til skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Formaður ráðsins segir foreldra oft eiga erfitt með að útskýra fyrir ungum börnum af hverju þau fá ekki að fara með. Í næstu viku ætla margir skólar á höfuðborgarsvæðinu að fara með nemendur sínar í kirkjuferðir í tilefni af jólunum. Ekki eru allir sáttir við þetta og telja sumir að þetta geti brotið í bága við samskiptareglur við trúfélög sem borgin hefur sett sér. „Það er ekki brot á reglum borgarinnar að börn fari í heimsóknir í kirkjur. En hins vegur verður það að viðurkennast að það getur verið á dálítið gráu svæði hvort að um er að ræða einhvers konar innrætingu í þessum heimsóknum eða ekki. Það er óheimilt samkvæmt reglunum og heimsóknirnar eiga að fara fram undir handleiðslu kennara og vera í raun og veru hluti af fræðslu um trúmál,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Hann segir nokkuð um að foreldrar hafi haft samband við ráðið vegna kirkjuheimsókna. „Það er talsvert um það. Það eru ekki síst foreldrar á leikskólunum sem hafa haft samband við mig og okkur í ráðinu og lýst yfir óánægju sinni með þessi atriði að börn þeirra, sem eru eðlilega spennt fyrir því, eins og öll börn eru, að fá að fara með hópnum í vettvangsferðir af öllu tagi. Þau eiga erfitt með að skilja af hverju þarna er verið að fara inn í kirkjurnar og það sé ósk foreldra þeirra jafnvel að þau fari ekki með. Þetta er skiljanlegt frá sjónarhóli foreldranna, þetta snýst um grundvallarlífsafstöðu. En eðlilega erfitt að útskýra fyrir barninu sínu að það gildi eitthvað annað um það en önnur börn. Ég held að við þurfum öll sameiginlega, um leið og við berum virðingu fyrir skoðunum hvers annars, að velta fyrir okkur hvernig við getum búið þannig um hnútana að þessi börn finni ekki fyrir mismunun eða upplifi það að þeim sé útskúfað úr hópi félaga sinna.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira