Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2014 13:17 Reykkafarar hjá Slökkiliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Eyþór Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. Steingerður var ein þeirra sem naut aðstoðar slökkviliðsmanna í morgun þegar flæddi inn á heimili hennar í morgun. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu frá því í nótt og margir sem vöknuðu við vondan draum og óskuðu eftir aðstoð. „Slökkviliðið er búið að vera hérna í þrjá tíma að dæla út vatni,“ segir Steingerður í ábendingu til Vísis. Hún heldur ekki vatni yfir frammistöðu kappanna. „Það er alveg ótrúlegt hvað það var mikil jákvæðni, hlýja og dugnaður!“ Steingerður bauð slökkviliðsmönnunum upp á kaffi og After eight súkkulaði sem hún segir þá hafa þegið með þökkum. „Vatnið var upp fyrir ökkla og allir voru smá að pæla hvort maður gæti ekki rukkað inn í nýja sundlaug í 105.“Slökkviliðið hefur haft í nógu að snúast í morgun eins og sjá má í fleiri fréttum hér að neðan. Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Míglekur á Landspítalanum Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. 31. ágúst 2014 12:48 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. Steingerður var ein þeirra sem naut aðstoðar slökkviliðsmanna í morgun þegar flæddi inn á heimili hennar í morgun. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu frá því í nótt og margir sem vöknuðu við vondan draum og óskuðu eftir aðstoð. „Slökkviliðið er búið að vera hérna í þrjá tíma að dæla út vatni,“ segir Steingerður í ábendingu til Vísis. Hún heldur ekki vatni yfir frammistöðu kappanna. „Það er alveg ótrúlegt hvað það var mikil jákvæðni, hlýja og dugnaður!“ Steingerður bauð slökkviliðsmönnunum upp á kaffi og After eight súkkulaði sem hún segir þá hafa þegið með þökkum. „Vatnið var upp fyrir ökkla og allir voru smá að pæla hvort maður gæti ekki rukkað inn í nýja sundlaug í 105.“Slökkviliðið hefur haft í nógu að snúast í morgun eins og sjá má í fleiri fréttum hér að neðan.
Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Míglekur á Landspítalanum Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. 31. ágúst 2014 12:48 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08
Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06
Míglekur á Landspítalanum Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. 31. ágúst 2014 12:48
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23