Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. desember 2013 19:12 Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. Hilmar Snær Örvarsson var aðeins átta ára gamall þegar hann greindist með beinkrabbamein. Fljótlega gekkst hann undir erfiða lyfjameðferð og ljóst varð að skera þyrfti burt meinið í vinstri fæti hans. Fljótlega eftir að Hilmar lauk við krabbameinsmeðferð fór hann ásamt fjölskyldu sinni í skíðaferð til Akureyrar. Þar fór hann á skíðanámskeið á vegum Íþróttafélags fatlaðra. Eftir það var ekki aftur snúið og Hilmar hóf að æfa skíðiþróttina með Víkingi. Í vetur fór Hilmar í æfingaferð með fötluðu afreksskíðafólki til Austurríkis. Þórður Georg Hjörleifsson, þjálfari Hilmars, segir hann ekki hafa gefið hinum neitt eftir. Þó voru þau vant keppnisfólk og öll nokkuð eldri en hann. „Hann stefnir á Ólympíuleikana og hann fer á þá um leið og hann er orðinn nógu gamall. Það er alveg klárt mál,“ segir Þórður. En Hilmar æfir ekki aðeins skíði, heldur leggur hann líka stund á aðrar íþróttir. „Ég æfi líka körfubolta og golf, en skíðin eru alltaf í forgangi,“ segir þessi efnilegi skíðakappi. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. Hilmar Snær Örvarsson var aðeins átta ára gamall þegar hann greindist með beinkrabbamein. Fljótlega gekkst hann undir erfiða lyfjameðferð og ljóst varð að skera þyrfti burt meinið í vinstri fæti hans. Fljótlega eftir að Hilmar lauk við krabbameinsmeðferð fór hann ásamt fjölskyldu sinni í skíðaferð til Akureyrar. Þar fór hann á skíðanámskeið á vegum Íþróttafélags fatlaðra. Eftir það var ekki aftur snúið og Hilmar hóf að æfa skíðiþróttina með Víkingi. Í vetur fór Hilmar í æfingaferð með fötluðu afreksskíðafólki til Austurríkis. Þórður Georg Hjörleifsson, þjálfari Hilmars, segir hann ekki hafa gefið hinum neitt eftir. Þó voru þau vant keppnisfólk og öll nokkuð eldri en hann. „Hann stefnir á Ólympíuleikana og hann fer á þá um leið og hann er orðinn nógu gamall. Það er alveg klárt mál,“ segir Þórður. En Hilmar æfir ekki aðeins skíði, heldur leggur hann líka stund á aðrar íþróttir. „Ég æfi líka körfubolta og golf, en skíðin eru alltaf í forgangi,“ segir þessi efnilegi skíðakappi.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira