Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. desember 2013 19:12 Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. Hilmar Snær Örvarsson var aðeins átta ára gamall þegar hann greindist með beinkrabbamein. Fljótlega gekkst hann undir erfiða lyfjameðferð og ljóst varð að skera þyrfti burt meinið í vinstri fæti hans. Fljótlega eftir að Hilmar lauk við krabbameinsmeðferð fór hann ásamt fjölskyldu sinni í skíðaferð til Akureyrar. Þar fór hann á skíðanámskeið á vegum Íþróttafélags fatlaðra. Eftir það var ekki aftur snúið og Hilmar hóf að æfa skíðiþróttina með Víkingi. Í vetur fór Hilmar í æfingaferð með fötluðu afreksskíðafólki til Austurríkis. Þórður Georg Hjörleifsson, þjálfari Hilmars, segir hann ekki hafa gefið hinum neitt eftir. Þó voru þau vant keppnisfólk og öll nokkuð eldri en hann. „Hann stefnir á Ólympíuleikana og hann fer á þá um leið og hann er orðinn nógu gamall. Það er alveg klárt mál,“ segir Þórður. En Hilmar æfir ekki aðeins skíði, heldur leggur hann líka stund á aðrar íþróttir. „Ég æfi líka körfubolta og golf, en skíðin eru alltaf í forgangi,“ segir þessi efnilegi skíðakappi. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. Hilmar Snær Örvarsson var aðeins átta ára gamall þegar hann greindist með beinkrabbamein. Fljótlega gekkst hann undir erfiða lyfjameðferð og ljóst varð að skera þyrfti burt meinið í vinstri fæti hans. Fljótlega eftir að Hilmar lauk við krabbameinsmeðferð fór hann ásamt fjölskyldu sinni í skíðaferð til Akureyrar. Þar fór hann á skíðanámskeið á vegum Íþróttafélags fatlaðra. Eftir það var ekki aftur snúið og Hilmar hóf að æfa skíðiþróttina með Víkingi. Í vetur fór Hilmar í æfingaferð með fötluðu afreksskíðafólki til Austurríkis. Þórður Georg Hjörleifsson, þjálfari Hilmars, segir hann ekki hafa gefið hinum neitt eftir. Þó voru þau vant keppnisfólk og öll nokkuð eldri en hann. „Hann stefnir á Ólympíuleikana og hann fer á þá um leið og hann er orðinn nógu gamall. Það er alveg klárt mál,“ segir Þórður. En Hilmar æfir ekki aðeins skíði, heldur leggur hann líka stund á aðrar íþróttir. „Ég æfi líka körfubolta og golf, en skíðin eru alltaf í forgangi,“ segir þessi efnilegi skíðakappi.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira