Sjö aðgerðir og 25 sprautur á þremur árum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2015 23:00 Hákon Atli í leik með FH árið 2011. Vísir/Stefán Hákon Atli Hallfreðsson, 24 ára leikmaður FH, hefur átt erfitt uppdráttar vegna þrálátra meiðsla undanfarin ár. Hann ákvað segja frá baráttu sinni við meiðsli og hefur komið á fót bloggsíðu til þess, sem má lesa hér. Vandræðin byrjuðu fyrir þremur árum þegar hann var 21 árs gamall og búinn að vinna sér sæti í byrjunarliði FH. Síðan þá hefur hann farið í sjö aðgerðir á báðum hnjám - þar af tvær á Ítalíu þar sem bróðir hans, Emil, er atvinnumaður - og fengið um 25 sprautur af ýmsum toga. Þá hafa óteljandi stundir farið í endurhæfingu en þrátt fyrir allt hefur hann enn ekki náð fyrri styrk, líkt og hann lýsir sjálfur. „Það er oft andlegi þátturinn sem menn hugsa ekki mikið út í og það er erfiðasti parturinn við þetta allt saman. Þegar eitthvað er tekið af manni sem maður elskar að gera í lífinu og þegar það gengur erfiðlega að koma til baka, þá getur þetta tekið all svakalega á andlega og menn þurfa ekki síður að vinna í þeim þætti, rétt eins og þeim líkamlega,“ skrifar hann. „Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð til að standast alla þá þolraun sem ég hef lent í og án hans væri trú mín og þolinmæði á þrotum. Einnig hefur unnusta mín [Sara Björk Gunnarsdóttir] verið eins og klettur fyrir mig og líka fjöldskyldan mín en þau öll hafa staðið þétt við bakið á mér og stutt mig í gegnum þetta. Ég má heldur ekki gleyma FH-ingunum en þeir hafa stutt vel við mig.“Lesa má allan pistilinn hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. 19. júní 2014 14:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Hákon Atli Hallfreðsson, 24 ára leikmaður FH, hefur átt erfitt uppdráttar vegna þrálátra meiðsla undanfarin ár. Hann ákvað segja frá baráttu sinni við meiðsli og hefur komið á fót bloggsíðu til þess, sem má lesa hér. Vandræðin byrjuðu fyrir þremur árum þegar hann var 21 árs gamall og búinn að vinna sér sæti í byrjunarliði FH. Síðan þá hefur hann farið í sjö aðgerðir á báðum hnjám - þar af tvær á Ítalíu þar sem bróðir hans, Emil, er atvinnumaður - og fengið um 25 sprautur af ýmsum toga. Þá hafa óteljandi stundir farið í endurhæfingu en þrátt fyrir allt hefur hann enn ekki náð fyrri styrk, líkt og hann lýsir sjálfur. „Það er oft andlegi þátturinn sem menn hugsa ekki mikið út í og það er erfiðasti parturinn við þetta allt saman. Þegar eitthvað er tekið af manni sem maður elskar að gera í lífinu og þegar það gengur erfiðlega að koma til baka, þá getur þetta tekið all svakalega á andlega og menn þurfa ekki síður að vinna í þeim þætti, rétt eins og þeim líkamlega,“ skrifar hann. „Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð til að standast alla þá þolraun sem ég hef lent í og án hans væri trú mín og þolinmæði á þrotum. Einnig hefur unnusta mín [Sara Björk Gunnarsdóttir] verið eins og klettur fyrir mig og líka fjöldskyldan mín en þau öll hafa staðið þétt við bakið á mér og stutt mig í gegnum þetta. Ég má heldur ekki gleyma FH-ingunum en þeir hafa stutt vel við mig.“Lesa má allan pistilinn hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. 19. júní 2014 14:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
„Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. 19. júní 2014 14:15