Gamlingjar ekki eins spenntir fyrir getnaðarvarnarpillu og yngri karlar Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2019 11:05 Líklega kemur það engum í opna skjöldu að karlmenn um sjötugt og þaðan af eldri eru ekki eins áhugasamir um getnaðarvarnarpillu fyrir sig og þeir sem yngri eru. getty Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á afstöðu karla til þess að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði, er að aðeins 45 prósent þeirra á aldrinum 50-67 ára og 46 prósent þeirra 68 ára og eldri telja þetta vænlegan kost. Þetta kemur kannski ekki á óvart ef litið er til virkni á kynlífssviðinu. Þó ekki sé vert að afskrifa áhuga öldunga á fyrirbærinu. En könnunin, sem var framkvæmd dagana 11. til 15. febrúar 2019 og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri, leiðir reyndar í ljós að karlmenn eru afar jákvæðir gagnvart slíkri pillu.Karlar á landsbyggðinni ekki spenntir Rúmlega helmingur karlmanna eða 55 prósent sagðist frekar eða mjög jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þá kemur fram að karlar á höfuðborgarsvæðinu, heil 60 prósent, reyndust líklegri en karlar af landsbyggðinni, eða 48 prósent, til að segjast jákvæðir gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri.Yngri karlmenn jákvæðari en þeir eldri Þá segir í tilkynningu frá MMR að jákvæðni gagnvart reglulegri notkun á getnaðarvarnarpillum fari minnkandi með auknum aldri. Meðan 63 prósent svarenda á aldrinum 18-29 ára og 61 prósent svarenda á aldrinum 30-49 ára sögðust reiðubúnir til að taka pillu að staðaldri þá voru einungis 46 prósent þeirra 68 ára og eldri sem sögðust jákvæðir fyrir þessum möguleika, eins og áður sagði. Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á afstöðu karla til þess að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði, er að aðeins 45 prósent þeirra á aldrinum 50-67 ára og 46 prósent þeirra 68 ára og eldri telja þetta vænlegan kost. Þetta kemur kannski ekki á óvart ef litið er til virkni á kynlífssviðinu. Þó ekki sé vert að afskrifa áhuga öldunga á fyrirbærinu. En könnunin, sem var framkvæmd dagana 11. til 15. febrúar 2019 og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri, leiðir reyndar í ljós að karlmenn eru afar jákvæðir gagnvart slíkri pillu.Karlar á landsbyggðinni ekki spenntir Rúmlega helmingur karlmanna eða 55 prósent sagðist frekar eða mjög jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þá kemur fram að karlar á höfuðborgarsvæðinu, heil 60 prósent, reyndust líklegri en karlar af landsbyggðinni, eða 48 prósent, til að segjast jákvæðir gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri.Yngri karlmenn jákvæðari en þeir eldri Þá segir í tilkynningu frá MMR að jákvæðni gagnvart reglulegri notkun á getnaðarvarnarpillum fari minnkandi með auknum aldri. Meðan 63 prósent svarenda á aldrinum 18-29 ára og 61 prósent svarenda á aldrinum 30-49 ára sögðust reiðubúnir til að taka pillu að staðaldri þá voru einungis 46 prósent þeirra 68 ára og eldri sem sögðust jákvæðir fyrir þessum möguleika, eins og áður sagði.
Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15
Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00