Skiptar skoðanir um nýstárlegu útgáfu af Nínu í boði Flóna: „HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 21:45 Flóni á sviðinu. Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020 Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020
Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30
Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15
Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04