Kaup á vændi er þjóðarskömm 22. október 2006 06:00 FJALLAÐI UM KÆRLEIKANN Biskup fjallaði um kærleiksþjónustu safnaða. MYND/Pjetur Hinn hnattvæddi klámiðnaður er staðreynd hér á Íslandi, sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í ávarpi sínu við upphaf kirkjuþings í gærmorgun. Biskup sagði ennfremur að mansal teygði anga sína hingað og að vændi væri mun útbreiddara en margan grunaði. Kaup á vændi er alltaf ofbeldi og óhæfa, kvenfyrirlitning og niðurlæging, hélt biskup áfram. Og að ímynda sér að það skuli viðgangast á Íslandi að siðlausir sóðakarlar skuli kaupa ungar stúlkur frá fátækum löndum og halda þeim hér sem þrælum, eins og vitnast hefur, það er þjóðarskömm. Biskup lýsti áhyggjum yfir því hvaða áhrif klámvæðing og kynlífsdýrkun kynnu að hafa á hina ungu og ístöðulausu. Biskup gerði einnig umhverfismál að umtalsefni sínu, samstarf kirkju og skóla og aðbúnað barna og vitnaði þar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Þá var líka fjallað um skýrslu kirkjuráðs og kosið til þingstarfa. Var Pétur Kr. Hafstein kjörinn forseti kirkjuþings og tók til máls af því tilefni. Þá flutti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, erindi. Ráðgert er að þinginu ljúki á fimmtudag. Innlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Hinn hnattvæddi klámiðnaður er staðreynd hér á Íslandi, sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í ávarpi sínu við upphaf kirkjuþings í gærmorgun. Biskup sagði ennfremur að mansal teygði anga sína hingað og að vændi væri mun útbreiddara en margan grunaði. Kaup á vændi er alltaf ofbeldi og óhæfa, kvenfyrirlitning og niðurlæging, hélt biskup áfram. Og að ímynda sér að það skuli viðgangast á Íslandi að siðlausir sóðakarlar skuli kaupa ungar stúlkur frá fátækum löndum og halda þeim hér sem þrælum, eins og vitnast hefur, það er þjóðarskömm. Biskup lýsti áhyggjum yfir því hvaða áhrif klámvæðing og kynlífsdýrkun kynnu að hafa á hina ungu og ístöðulausu. Biskup gerði einnig umhverfismál að umtalsefni sínu, samstarf kirkju og skóla og aðbúnað barna og vitnaði þar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Þá var líka fjallað um skýrslu kirkjuráðs og kosið til þingstarfa. Var Pétur Kr. Hafstein kjörinn forseti kirkjuþings og tók til máls af því tilefni. Þá flutti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, erindi. Ráðgert er að þinginu ljúki á fimmtudag.
Innlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira