Vill að skólar banni fjárhættuspil og beiti viðurlögum 11. janúar 2007 12:43 Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með. Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með.
Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira