Tinna tjaldaði öllu til fyrir afmælisveisluna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2016 14:00 Hér má sjá Tinnu og Ísabellu í góðum gír í veislunni. Vísir/Tinna Tinna Alavis, lífstílsbloggari og fagurkeri, hélt hreint út sagt ótrúlega afmælisveislu fyrir Ísabellu dóttur sína sem varð tveggja ára gömul í apríl. Öllu var tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tinna skrifaði um viðburðinn á vefsíðu sinni alavis.is en færsluna má nálgast hér.Veisluborðin voru tvö og svignuðu þau bæði undan kræsingum.Vísir/Tinna„Mér finnst sérstaklega gaman að halda veislur og finnst fátt skemmtilegra en þegar öll fjölskyldan kemur saman og á eftirminnilegan dag,“ segir Tinna. Hún býr ásamt manni sínum Unnari Bergþórssyni í fallegri íbúð og var hún sérstaklega skreytt í litaþemanu fjólubláu, bleiku, hvítu og silfruðu í tilefni af afmælinu. Hvernig gekk undirbúningurinn fyrir veisluna? Var þetta ekki tímafrekt? „Undirbúningurinn gekk vel en ég fékk mikla aðstoð frá fjölskyldunni. Þetta tók ekki svo langan tíma,“ segir Tinna en hún er þaulvön í eldhúsinu þar sem hún heldur úti girnilegu matarbloggi. Hún pantaði líka veitingar hjá veislu og framleiðsluþjónustunni Þrjár á priki til þess að fara með heimagerðum veitingum. Veisluþjónustan var einn samstarfsaðila að afmælisveislunni, eða færslunni á síðunni, auk sjö annarra fyrirtækja eins og Tinna greinir frá í færslu sinni. Boðskortin voru krúttleg.Vísir/Tinna„Það sem mér finnst best að gera er að fá hugmyndir á Pinterest svona tveimur mánuðum fyrir afmælið og ákveða þema. Þá er hægt að hafa augun opin fyrir veitingum og skreytingum með góðum fyrirvara. Mér finnst best að baka allar kökur tímanlega og frysta þær. Þá lendir maður síður í tímaþröng rétt fyrir afmælið,“ segir Tinna aðspurð um hvort hún hafi einhverjar góðar ráðleggingar fyrir mömmur og pabba sem eru að skipuleggja afmælisveislur fyrir börnin sín. Litaþemað var fjólublátt, bleikt, hvítt og silfur.Vísir/TinnaHvað var svo þinn uppáhalds partur við veisluna? „Uppáhalds parturinn minn var þegar allir sungu afmælissönginn hástöfum. Ísabella mín ljómaði öll í andlitinu og klappaði svo mest sjálf þegar söngnum var lokið.“ Tinna, sem hefur verið með blogg í fjölda ára, segir það algjör forréttindi að vera mamma og að það sé skemmtilegasta hlutverk í heimi. Takið eftir kökupinnunum sem eru sérstaklega vel heppnaðir og alltaf vinsælir í veislum að sögn Tinnu.Vísir/Tinna Ísabella er ofurdúlla sem naut afmælisins síns í botn eins og sjá má.Vísir/Tinna Tengdar fréttir "Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn" Tinna Alavis orðin móðir. 19. apríl 2014 21:15 Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Tinna Alavis, lífstílsbloggari og fagurkeri, hélt hreint út sagt ótrúlega afmælisveislu fyrir Ísabellu dóttur sína sem varð tveggja ára gömul í apríl. Öllu var tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tinna skrifaði um viðburðinn á vefsíðu sinni alavis.is en færsluna má nálgast hér.Veisluborðin voru tvö og svignuðu þau bæði undan kræsingum.Vísir/Tinna„Mér finnst sérstaklega gaman að halda veislur og finnst fátt skemmtilegra en þegar öll fjölskyldan kemur saman og á eftirminnilegan dag,“ segir Tinna. Hún býr ásamt manni sínum Unnari Bergþórssyni í fallegri íbúð og var hún sérstaklega skreytt í litaþemanu fjólubláu, bleiku, hvítu og silfruðu í tilefni af afmælinu. Hvernig gekk undirbúningurinn fyrir veisluna? Var þetta ekki tímafrekt? „Undirbúningurinn gekk vel en ég fékk mikla aðstoð frá fjölskyldunni. Þetta tók ekki svo langan tíma,“ segir Tinna en hún er þaulvön í eldhúsinu þar sem hún heldur úti girnilegu matarbloggi. Hún pantaði líka veitingar hjá veislu og framleiðsluþjónustunni Þrjár á priki til þess að fara með heimagerðum veitingum. Veisluþjónustan var einn samstarfsaðila að afmælisveislunni, eða færslunni á síðunni, auk sjö annarra fyrirtækja eins og Tinna greinir frá í færslu sinni. Boðskortin voru krúttleg.Vísir/Tinna„Það sem mér finnst best að gera er að fá hugmyndir á Pinterest svona tveimur mánuðum fyrir afmælið og ákveða þema. Þá er hægt að hafa augun opin fyrir veitingum og skreytingum með góðum fyrirvara. Mér finnst best að baka allar kökur tímanlega og frysta þær. Þá lendir maður síður í tímaþröng rétt fyrir afmælið,“ segir Tinna aðspurð um hvort hún hafi einhverjar góðar ráðleggingar fyrir mömmur og pabba sem eru að skipuleggja afmælisveislur fyrir börnin sín. Litaþemað var fjólublátt, bleikt, hvítt og silfur.Vísir/TinnaHvað var svo þinn uppáhalds partur við veisluna? „Uppáhalds parturinn minn var þegar allir sungu afmælissönginn hástöfum. Ísabella mín ljómaði öll í andlitinu og klappaði svo mest sjálf þegar söngnum var lokið.“ Tinna, sem hefur verið með blogg í fjölda ára, segir það algjör forréttindi að vera mamma og að það sé skemmtilegasta hlutverk í heimi. Takið eftir kökupinnunum sem eru sérstaklega vel heppnaðir og alltaf vinsælir í veislum að sögn Tinnu.Vísir/Tinna Ísabella er ofurdúlla sem naut afmælisins síns í botn eins og sjá má.Vísir/Tinna
Tengdar fréttir "Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn" Tinna Alavis orðin móðir. 19. apríl 2014 21:15 Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30
Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30