Murat segir gruninn hafa eyðilagt líf sitt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 15. maí 2007 22:09 MYND/AFP Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið. Erlent Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira
Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið.
Erlent Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira