Lítt þekktir heima fyrir en tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. febrúar 2015 11:32 Meðlimir Pink Street Boys mynd/aðsend Hljómsveitin Pink Street Boys var í gær tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötu sína Trash From The Boys. Margir hverjir hafa eflaust aldrei heyrt um hljómsveitina og velta vöngum yfir tilnefningunni. Hér ber því að líta örlita samantekt Vísis um sveitina. Fyrst af öllu ber að nefna að allir meðlimir sveitarinnar hafa tattúverað nafn hennar eða tákn á líkama sinn. Erfitt er að stimpla tónlistarstefnu sveitarinnar en einn gítarleikara hennar segir hana vera „hart bland í poka.“ Söngvarinn hefur áður gefið út að hljómsveitin spili „hátt“. „Við komum allir úr Grafarvogi og Kópavoginum,“ segir Víðir en bætir þó við að hann sé upphaflega úr miðbænum. Hljómsveitarmeðlimir hafi spilað lengi saman og áður undir hinum ýmsu nöfnum. Þar má nefna Kid Twist og Dandelion Seeds. Víðir telur að það hafi verið kringum 2012 eða 2013 sem Pink Street Boys nafnið festist við sveitina. „Nafnið kemur í raun frá æfingahúsnæði okkar við Skemmuuveg í Kópavogi. Bleika gatan maður,“ segir Víðir. Aðspurður segir hann að tilnefningin hafi komið þeim piltum talsvert á óvart. Þeir hafi fengið að vita af henni með dags fyrirvara og áttu ekki von á henni. Hljómsveitin samanstendur af Axeli Björnssyni (söngur og gítar), Jónbirni Birgissyni (gítar, bassi, söngur), Víði Alexander Jónssyni (gítar, bassi, söngur), Einari Birni Þórarinssyni (trommur) og Alfreð Óskarssyni sem lemur tambúrínu og heldur uppi stuðinu. Tilnefningin kom þeim piltum talsvert á óvart. Á Facebook síðu sveitarinnar, sem hefur tæpa þúsund fylgjendur, segir að helstu áhrifavaldar séu Link Wray, The Shadows og Madonna. Þar er einnig fullyrt að hljómsveitin sé sú háværasta á Íslandi. Pink Street Boys hefur að mestu spilað hérlendis en stefnan er tekin út á árinu. Ekkert er þó enn í hendi þar en líklegt verður að teljast að tilnefningin muni hjálpa til. Prins Póló var einnig tilnefnd til verðlaunanna fyrir plötu sína Sorrí en báðar sveitir rötuðu inn á lista Fréttablaðsins yfir tíu bestu plötur ársins 2014. Þar tróndi Prins Póló á toppnum en Pink Street Boys voru í sjöunda sæti.Fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af því þegar Pink Street Boys spilaði á KEXP útvarpsstöðinni meðan Iceland Airwaves stóð yfir. Tengdar fréttir Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30 Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30 Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Hljómsveitin Pink Street Boys var í gær tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötu sína Trash From The Boys. Margir hverjir hafa eflaust aldrei heyrt um hljómsveitina og velta vöngum yfir tilnefningunni. Hér ber því að líta örlita samantekt Vísis um sveitina. Fyrst af öllu ber að nefna að allir meðlimir sveitarinnar hafa tattúverað nafn hennar eða tákn á líkama sinn. Erfitt er að stimpla tónlistarstefnu sveitarinnar en einn gítarleikara hennar segir hana vera „hart bland í poka.“ Söngvarinn hefur áður gefið út að hljómsveitin spili „hátt“. „Við komum allir úr Grafarvogi og Kópavoginum,“ segir Víðir en bætir þó við að hann sé upphaflega úr miðbænum. Hljómsveitarmeðlimir hafi spilað lengi saman og áður undir hinum ýmsu nöfnum. Þar má nefna Kid Twist og Dandelion Seeds. Víðir telur að það hafi verið kringum 2012 eða 2013 sem Pink Street Boys nafnið festist við sveitina. „Nafnið kemur í raun frá æfingahúsnæði okkar við Skemmuuveg í Kópavogi. Bleika gatan maður,“ segir Víðir. Aðspurður segir hann að tilnefningin hafi komið þeim piltum talsvert á óvart. Þeir hafi fengið að vita af henni með dags fyrirvara og áttu ekki von á henni. Hljómsveitin samanstendur af Axeli Björnssyni (söngur og gítar), Jónbirni Birgissyni (gítar, bassi, söngur), Víði Alexander Jónssyni (gítar, bassi, söngur), Einari Birni Þórarinssyni (trommur) og Alfreð Óskarssyni sem lemur tambúrínu og heldur uppi stuðinu. Tilnefningin kom þeim piltum talsvert á óvart. Á Facebook síðu sveitarinnar, sem hefur tæpa þúsund fylgjendur, segir að helstu áhrifavaldar séu Link Wray, The Shadows og Madonna. Þar er einnig fullyrt að hljómsveitin sé sú háværasta á Íslandi. Pink Street Boys hefur að mestu spilað hérlendis en stefnan er tekin út á árinu. Ekkert er þó enn í hendi þar en líklegt verður að teljast að tilnefningin muni hjálpa til. Prins Póló var einnig tilnefnd til verðlaunanna fyrir plötu sína Sorrí en báðar sveitir rötuðu inn á lista Fréttablaðsins yfir tíu bestu plötur ársins 2014. Þar tróndi Prins Póló á toppnum en Pink Street Boys voru í sjöunda sæti.Fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af því þegar Pink Street Boys spilaði á KEXP útvarpsstöðinni meðan Iceland Airwaves stóð yfir.
Tengdar fréttir Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30 Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30 Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30
Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00
Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30
Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35