Ísland enn á ný friðsælasta ríki heimsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2016 10:35 Ísland er friðsælt. Vísir/Vilhelm Ísland trónir enn á ný á toppi lista Institute for Economics and Peace yfir friðsælustu ríki heims. Stofnunin hafa frá árinu 2007 gefið árlega út sérstaka friðarvísitölu. Ísland hefur verið efst á lista frá og með árinu 2011.Vísitalan nefnist Global Peace Index og nær yfir 163 ríki heimsins og hún mælir m.a. hluti eins og þjóðfélagslegan óróa, glæpi, vopnakaup, þátttöku í stríðsrekstri og samskipti við nágrannaríki. Í samantektinni er meðal annars litið til þess að á Íslandi er tiltölulega lág tíðni morða og ofbeldisglæpa, lítill hluti þjóðarinnar er fangelsaður og aðgengi að vopnum er ekki gott. Danmörk vermir annað sætið og Austurríki er í þriðja en friðsamasta heimsálfa heimsins er Evrópa. Af tíu friðsælustu ríkjum heimsins eru sjö í Evrópu. Tekið er fram í skýrslunni að það sem friðsælustu ríki heims eigi helst sameiginlegt er að þau eru tiltölulega lítil, stöðug og lýðræðisríki. Samkvæmt vísitölunni er bilið að aukast hratt á milli friðsælustu ríkja heimsins og þeirra sem ófriðsælli teljast. Ófriðsælasta ríki heims er Sýrland, fjórða árið í röð.Sjá má gagnvirkt kort af vísitölunni hér. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Ísland trónir enn á ný á toppi lista Institute for Economics and Peace yfir friðsælustu ríki heims. Stofnunin hafa frá árinu 2007 gefið árlega út sérstaka friðarvísitölu. Ísland hefur verið efst á lista frá og með árinu 2011.Vísitalan nefnist Global Peace Index og nær yfir 163 ríki heimsins og hún mælir m.a. hluti eins og þjóðfélagslegan óróa, glæpi, vopnakaup, þátttöku í stríðsrekstri og samskipti við nágrannaríki. Í samantektinni er meðal annars litið til þess að á Íslandi er tiltölulega lág tíðni morða og ofbeldisglæpa, lítill hluti þjóðarinnar er fangelsaður og aðgengi að vopnum er ekki gott. Danmörk vermir annað sætið og Austurríki er í þriðja en friðsamasta heimsálfa heimsins er Evrópa. Af tíu friðsælustu ríkjum heimsins eru sjö í Evrópu. Tekið er fram í skýrslunni að það sem friðsælustu ríki heims eigi helst sameiginlegt er að þau eru tiltölulega lítil, stöðug og lýðræðisríki. Samkvæmt vísitölunni er bilið að aukast hratt á milli friðsælustu ríkja heimsins og þeirra sem ófriðsælli teljast. Ófriðsælasta ríki heims er Sýrland, fjórða árið í röð.Sjá má gagnvirkt kort af vísitölunni hér.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira