Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2020 13:31 Hjálmar Örn hefur fengið fjölmörg verkefni í samkomubanninu. „Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira