Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2020 13:31 Hjálmar Örn hefur fengið fjölmörg verkefni í samkomubanninu. „Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Sjá meira
„Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Sjá meira