Langflest lögregluumdæmi upplýsa fjölmiðla um kynferðisbrot Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. júlí 2016 19:14 Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. Fréttablaðið greindi frá því í dag að lögreglan í Vestmannaeyjum ætlaði ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Málunum var eins háttað í fyrra. Fréttastofa kannaði í dag eftir umdæmum lögreglu og sýslumanna hvernig verklagi er háttað varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Á höfuðborgarsvæðinu er aldrei tilkynnt um kynferðisbrot af fyrra bragði og þau birtast ekki í dagbók lögreglu. Ef leitað er eftir fjölda tilfella er upplýst um það en aldrei er upplýst um rannsóknarhagsmuni. Sömu sögu er að segja á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra eru fjölmiðlum veittar upplýsingar um mál sem þar koma upp óski þeir eftir því. Þannig er það allan ársins hring, en í umdæminu eru til að mynda haldnar útihátíðirnar Mærudagar, Bíladagar, Fiskidagurinn mikli og Ein með öllu um verslunarmannahelgina. Austurlandi eru fjölmiðlar upplýstir um fjölda kærðra brota, kynferðisbrota sem annarra brota, sem upp koma. Það sama er uppi á teningnum á Suðurnesjum. Ef kynferðisbrot koma upp er því ekki leynt og þau meðhöndluð eins og önnur afbrot. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir aftur á móti að rannsóknarhagsmunir ráði því hvort fjölmiðlar séu upplýstir um kynferðisbrot í þeirra umdæmi. Í flestum tilfellum séu ekki veitar upplýsingar um slík brot fyrr en ákærur hafa verið gefnar út. Ef fréttamenn spurja hvort kynferðisbrot hafi verið framin og lögreglan telur það stangast á við rannsóknarhagsmuni svarar lögregla neitandi. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. Fréttablaðið greindi frá því í dag að lögreglan í Vestmannaeyjum ætlaði ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Málunum var eins háttað í fyrra. Fréttastofa kannaði í dag eftir umdæmum lögreglu og sýslumanna hvernig verklagi er háttað varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Á höfuðborgarsvæðinu er aldrei tilkynnt um kynferðisbrot af fyrra bragði og þau birtast ekki í dagbók lögreglu. Ef leitað er eftir fjölda tilfella er upplýst um það en aldrei er upplýst um rannsóknarhagsmuni. Sömu sögu er að segja á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra eru fjölmiðlum veittar upplýsingar um mál sem þar koma upp óski þeir eftir því. Þannig er það allan ársins hring, en í umdæminu eru til að mynda haldnar útihátíðirnar Mærudagar, Bíladagar, Fiskidagurinn mikli og Ein með öllu um verslunarmannahelgina. Austurlandi eru fjölmiðlar upplýstir um fjölda kærðra brota, kynferðisbrota sem annarra brota, sem upp koma. Það sama er uppi á teningnum á Suðurnesjum. Ef kynferðisbrot koma upp er því ekki leynt og þau meðhöndluð eins og önnur afbrot. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir aftur á móti að rannsóknarhagsmunir ráði því hvort fjölmiðlar séu upplýstir um kynferðisbrot í þeirra umdæmi. Í flestum tilfellum séu ekki veitar upplýsingar um slík brot fyrr en ákærur hafa verið gefnar út. Ef fréttamenn spurja hvort kynferðisbrot hafi verið framin og lögreglan telur það stangast á við rannsóknarhagsmuni svarar lögregla neitandi.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira