Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:24 Farþegar á leið um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli. Mynd/Arnar Halldórsson. Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Millilandaflug um Keflavík hefur legið niðri í dag vegna veðurs en í dag var til að mynda greint frá því að Icelandair hafi aflýst fimmtíu brottförum í dag. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði, en veður hafa verið afar válynd í vetur. „Það hefur gerst núna ellefu sinnum síðan í byrjun október að það hefur þurft að taka landganga úr notkun og veður hefur verið með þannig móti að flugfélög hafa tekið ákvörðun um að aflýsa eða hraða flugferðum,“ sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia í kvöldfréttum Stöðvar 2, staddur í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Ef vindhraði fer yfir 25 metra á sekúndu á Keflavíkurflugvelli er ekki hægt að notast við landganga. Talsverðar líkur eru á því að lokanir vegna veðurs verði tíðari þennan vetur en þann síðasta. „Ef við förum í samanburð við veturinn 2018-2019 þá voru það sautján skipti yfir allan veturinn þar sem landgangar voru teknir í notkun yfir skemmri eða lengri tíma, mest tvisvar í rúmlega níu klukkustundir,“ sagði Guðjón. Þá sé veðurhamurinn þennan veturinn öðruvísi en síðasta vetur. „Munurinn sem við erum að sjá núna er að þetta veður sem er að valda þessu, vindhraði og óveður, það er að vara í lengri tíma í einu en til dæmis bara síðasta vetur..“ Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Millilandaflug um Keflavík hefur legið niðri í dag vegna veðurs en í dag var til að mynda greint frá því að Icelandair hafi aflýst fimmtíu brottförum í dag. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði, en veður hafa verið afar válynd í vetur. „Það hefur gerst núna ellefu sinnum síðan í byrjun október að það hefur þurft að taka landganga úr notkun og veður hefur verið með þannig móti að flugfélög hafa tekið ákvörðun um að aflýsa eða hraða flugferðum,“ sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia í kvöldfréttum Stöðvar 2, staddur í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Ef vindhraði fer yfir 25 metra á sekúndu á Keflavíkurflugvelli er ekki hægt að notast við landganga. Talsverðar líkur eru á því að lokanir vegna veðurs verði tíðari þennan vetur en þann síðasta. „Ef við förum í samanburð við veturinn 2018-2019 þá voru það sautján skipti yfir allan veturinn þar sem landgangar voru teknir í notkun yfir skemmri eða lengri tíma, mest tvisvar í rúmlega níu klukkustundir,“ sagði Guðjón. Þá sé veðurhamurinn þennan veturinn öðruvísi en síðasta vetur. „Munurinn sem við erum að sjá núna er að þetta veður sem er að valda þessu, vindhraði og óveður, það er að vara í lengri tíma í einu en til dæmis bara síðasta vetur..“
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58
Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56