Hvetur eigin samninganefnd til að hugsa viðræður upp á nýtt Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2019 15:56 Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis stéttarfélags. Trúnaðarmannaráði stéttarfélagsins Sameykis er „fullkomlega misboðið“ hvernig komið er fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum félagsins við fulltrúa hins opinbera. Talar ráðið um ólíðandi hægagang í því samhengi og skorar á samninganefnd Sameykis að hugsa kjaraviðræðurnar upp á nýtt ef ekkert þokast á næstu dögum. Kjarasamningsviðræður milli samninganefnda Sameykis og samninganefnda ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa staðið yfir í um hálft ár. Trúnaðarmannaráð Sameykis segir hins vegar að sýnilegur árangur af viðræðunum hafi verið enginn - „og telur ráðið óverjandi að halda viðræðunum áfram á þessum nótum,“ eins og það er orðað í yfirlýsingu frá trúnaðarmannaráðinu. „Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið að ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga skuli bjóða félagsmönnum upp á hægagang af þessu tagi í eins mikilvægu verkefni og kjarasamningar eru.“ Aukinheldur segir ráðið að viðræðuáætlun í deilunum hafi verið framlengd fyrr í sumar. „Í henni kom fram að friðarskylda skyldi standa til 15. september og þá með þeim ásetningi að klára samninga fyrir þann tíma. Nú er nokkuð ljóst að það mun ekki takast og samningaviðræðurnar eru í algjörum ólestri,“ segir trúnaðarráðið sem lýkur yfirlýsingun sinni á fyrrnefndri hvatningu til samninganefndar stéttarfélagsins. Kjaramál Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Sjá meira
Trúnaðarmannaráði stéttarfélagsins Sameykis er „fullkomlega misboðið“ hvernig komið er fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum félagsins við fulltrúa hins opinbera. Talar ráðið um ólíðandi hægagang í því samhengi og skorar á samninganefnd Sameykis að hugsa kjaraviðræðurnar upp á nýtt ef ekkert þokast á næstu dögum. Kjarasamningsviðræður milli samninganefnda Sameykis og samninganefnda ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa staðið yfir í um hálft ár. Trúnaðarmannaráð Sameykis segir hins vegar að sýnilegur árangur af viðræðunum hafi verið enginn - „og telur ráðið óverjandi að halda viðræðunum áfram á þessum nótum,“ eins og það er orðað í yfirlýsingu frá trúnaðarmannaráðinu. „Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið að ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga skuli bjóða félagsmönnum upp á hægagang af þessu tagi í eins mikilvægu verkefni og kjarasamningar eru.“ Aukinheldur segir ráðið að viðræðuáætlun í deilunum hafi verið framlengd fyrr í sumar. „Í henni kom fram að friðarskylda skyldi standa til 15. september og þá með þeim ásetningi að klára samninga fyrir þann tíma. Nú er nokkuð ljóst að það mun ekki takast og samningaviðræðurnar eru í algjörum ólestri,“ segir trúnaðarráðið sem lýkur yfirlýsingun sinni á fyrrnefndri hvatningu til samninganefndar stéttarfélagsins.
Kjaramál Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent