Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2020 20:27 Búist er við því að farþegum hafi og muni fækka enn frekar þessa vikuna, eftir að samkomubannið var hert í byrjun hennar. Vísir/Vilhelm Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. Að meðaltali hafði farþegum fækkað um helming, miðað við tölur frá síðustu viku. Tekjur Strætó hafa lækkað á sambærilegan máta, samhliða fækkun farþega. Búist er við því að farþegum hafi og muni fækka enn frekar þessa vikuna, eftir að samkomubannið var hert í byrjun hennar. Í síðustu viku var ákveðið að skipta farþegarýmum í strætisvögnum í tvennt og aðskilja svæði bílstjóra og farþega. Áður hafði farþegum verið gert að ganga inn í vagna um mið- eða afturdyr. Sjá einnig: Farþegarýmum strætisvagna verður skipt upp Viðskiptavinir Strætó eru hvattir til að fylgja fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir, þvo hendur reglulega og spritta. Góð regla er að vera með sitt eigið handspritt á sér. Þá eru viðskiptavinir hvattir til að sýna varkárni í samskiptum, vera meðvitaðir um smitleiðir veirunnar og ekki ferðast með almenningssamgöngum ef grunur leikur á smiti. Enn sem komið er hefur leiðakerfi Strætó verið óbreytt. Þó er ekki útilokað að það muni breytast á næstunni og ferðum fækkað. Forsvarsmenn fyrirtækisins eru að skoða málin og meta stöðuna á hverjum degi fyrir sig. Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. Að meðaltali hafði farþegum fækkað um helming, miðað við tölur frá síðustu viku. Tekjur Strætó hafa lækkað á sambærilegan máta, samhliða fækkun farþega. Búist er við því að farþegum hafi og muni fækka enn frekar þessa vikuna, eftir að samkomubannið var hert í byrjun hennar. Í síðustu viku var ákveðið að skipta farþegarýmum í strætisvögnum í tvennt og aðskilja svæði bílstjóra og farþega. Áður hafði farþegum verið gert að ganga inn í vagna um mið- eða afturdyr. Sjá einnig: Farþegarýmum strætisvagna verður skipt upp Viðskiptavinir Strætó eru hvattir til að fylgja fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir, þvo hendur reglulega og spritta. Góð regla er að vera með sitt eigið handspritt á sér. Þá eru viðskiptavinir hvattir til að sýna varkárni í samskiptum, vera meðvitaðir um smitleiðir veirunnar og ekki ferðast með almenningssamgöngum ef grunur leikur á smiti. Enn sem komið er hefur leiðakerfi Strætó verið óbreytt. Þó er ekki útilokað að það muni breytast á næstunni og ferðum fækkað. Forsvarsmenn fyrirtækisins eru að skoða málin og meta stöðuna á hverjum degi fyrir sig.
Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira